Mikið áfall fyrir Birki og Aftureldingu Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2020 21:50 Birkir Benediktsson átti mjög gott tímabil með Aftureldingu síðasta vetur. VÍSIR/BÁRA Birkir Benediktsson mun að öllum líkindum ekkert spila með Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í vetur vegna alvarlegra meiðsla. Þessu greinir handbolti.is , nýr fréttavefur um handbolta, frá í kvöld. Þar segir að Birkir hafi meiðst á æfingu Aftureldingar í kvöld og allt útlit sé fyrir að hann hafi slitið hásin, þegar aðeins sólarhringur er í fyrsta leik liðsins í Olís-deildinni. Birkir hefur ekki haft heppnina með sér hvað meiðsli varðar en hann brotnaði til að mynda þrisvar sinnum á þumalfingri á einu og hálfu ári og glímdi einnig við meiðsli í mjöðm þar til hann fór í aðgerð í fyrra. Birkir átti hins vegar frábært tímabil í fyrra, skoraði til að mynda 108 mörk í 20 deildarleikjum og var næstmarkahæstur hjá Aftureldingu, og var nálægt því að fara í atvinnumennsku. Olís-deild karla Afturelding Handbolti Tengdar fréttir Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 9. september 2020 12:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Birkir Benediktsson mun að öllum líkindum ekkert spila með Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í vetur vegna alvarlegra meiðsla. Þessu greinir handbolti.is , nýr fréttavefur um handbolta, frá í kvöld. Þar segir að Birkir hafi meiðst á æfingu Aftureldingar í kvöld og allt útlit sé fyrir að hann hafi slitið hásin, þegar aðeins sólarhringur er í fyrsta leik liðsins í Olís-deildinni. Birkir hefur ekki haft heppnina með sér hvað meiðsli varðar en hann brotnaði til að mynda þrisvar sinnum á þumalfingri á einu og hálfu ári og glímdi einnig við meiðsli í mjöðm þar til hann fór í aðgerð í fyrra. Birkir átti hins vegar frábært tímabil í fyrra, skoraði til að mynda 108 mörk í 20 deildarleikjum og var næstmarkahæstur hjá Aftureldingu, og var nálægt því að fara í atvinnumennsku.
Olís-deild karla Afturelding Handbolti Tengdar fréttir Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 9. september 2020 12:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 9. september 2020 12:00