Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 11:00 Everton Unveil New Signing Allan HALEWOOD, ENGLAND - SEPTEMBER 4 (EXCLUSIVE COVERAGE) Allan poses for a photograph after signing for Everton at USM Finch Farm on September 4 2020 in Halewood, England. (Photo by Tony McArdle/Everton FC via Getty Images) Það er ljóst að baráttan um sæti á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni harðnar með hverjum deginum en félagið staðfest loks komu Allan frá ítalska félaginu Napoli. Allan er 29 ára gamall brasilískur miðjumaður sem kemur frá Napoli á Ítalíu þar sem hann lék undir stjórn Carlo Ancelotti - núverandi þjálfara Everton - á sínum tíma. Hann skrifar undir þriggja ára samning við Everton og kostaði félagið um 21 milljón punda. Þá á hann níu A-landsleiki fyrir þjóð sína en hann var fyrst valinn í brasilíska landsliðið árið 2018. Allan er einn þriggja miðjumanna sem er sagður á leið til Everton. Hinir tveir eru James Rodriguez og Abdoulaye Doucouré en þeir koma frá Real Madrid og Watford. Það er því ljóst að Gylfi Þór Sigurðsson fær næga samkeppni á miðju liðsins í vetur en íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við brottför til Bandaríkjanna á undanförnum dögum. Hann er þó samningsbundinn til 2022 og ætlar sér eflaust að berjast fyrir sæti sínu. 6 Nosso novo número seis!6 Our new number six!#BemVindoAllan pic.twitter.com/TPnewJ8Kts— Everton (@Everton) September 5, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00 Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
Það er ljóst að baráttan um sæti á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni harðnar með hverjum deginum en félagið staðfest loks komu Allan frá ítalska félaginu Napoli. Allan er 29 ára gamall brasilískur miðjumaður sem kemur frá Napoli á Ítalíu þar sem hann lék undir stjórn Carlo Ancelotti - núverandi þjálfara Everton - á sínum tíma. Hann skrifar undir þriggja ára samning við Everton og kostaði félagið um 21 milljón punda. Þá á hann níu A-landsleiki fyrir þjóð sína en hann var fyrst valinn í brasilíska landsliðið árið 2018. Allan er einn þriggja miðjumanna sem er sagður á leið til Everton. Hinir tveir eru James Rodriguez og Abdoulaye Doucouré en þeir koma frá Real Madrid og Watford. Það er því ljóst að Gylfi Þór Sigurðsson fær næga samkeppni á miðju liðsins í vetur en íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við brottför til Bandaríkjanna á undanförnum dögum. Hann er þó samningsbundinn til 2022 og ætlar sér eflaust að berjast fyrir sæti sínu. 6 Nosso novo número seis!6 Our new number six!#BemVindoAllan pic.twitter.com/TPnewJ8Kts— Everton (@Everton) September 5, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00 Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00
„Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00
Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00
Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30