Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 22:00 Valur trónir á toppi bæði Pepsi Max deildar karla og kvenna í knattspyrnu. Vísir/Daniel Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. Greiðslur dagsins voru til félaga sem sóttu um vegna sértækra aðgerða sökum kórónufaraldursins. Félögin þurftu að sækja sérstaklega um og var úthlutun fjármagns svo byggð á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ hafði skipað. Í tilkynningu ÍSÍ má sjá hvaða íþróttafélög fengu styrk vegna sértækra aðgerða og hversu mikið hvert lið fékk. Knattspyrnufélagið Valur fékk langtum stærsta styrkinn eða alls 17 milljónir króna. Auðvitað fær Valur langhæsta COVID-19 styrk til íþróttafélaga úr ríkissjóði, rúm ellefu prósent heildarupphæðarinnar. Eignir þeirra voru bara áætlaðar um fimm milljarðar þegar ég skrifaði þessa fréttaskýringu í fyrra. https://t.co/7X4g8XoDEm— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) September 3, 2020 Þar á eftir kom Keflavík með tæplega 12 milljónir króna. Þá fengu Haukar og Fimleikasamband Íslands rúmar 11 milljónir, Stjarnan rúmar níu milljónir og Hestamannafélagið Geysir rúmar átta milljónir. Yfirlit yfir alla styrki má finna hér. Íþróttir Fótbolti Íslenski boltinn Valur Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. Greiðslur dagsins voru til félaga sem sóttu um vegna sértækra aðgerða sökum kórónufaraldursins. Félögin þurftu að sækja sérstaklega um og var úthlutun fjármagns svo byggð á tillögum vinnuhóps sem ÍSÍ hafði skipað. Í tilkynningu ÍSÍ má sjá hvaða íþróttafélög fengu styrk vegna sértækra aðgerða og hversu mikið hvert lið fékk. Knattspyrnufélagið Valur fékk langtum stærsta styrkinn eða alls 17 milljónir króna. Auðvitað fær Valur langhæsta COVID-19 styrk til íþróttafélaga úr ríkissjóði, rúm ellefu prósent heildarupphæðarinnar. Eignir þeirra voru bara áætlaðar um fimm milljarðar þegar ég skrifaði þessa fréttaskýringu í fyrra. https://t.co/7X4g8XoDEm— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) September 3, 2020 Þar á eftir kom Keflavík með tæplega 12 milljónir króna. Þá fengu Haukar og Fimleikasamband Íslands rúmar 11 milljónir, Stjarnan rúmar níu milljónir og Hestamannafélagið Geysir rúmar átta milljónir. Yfirlit yfir alla styrki má finna hér.
Íþróttir Fótbolti Íslenski boltinn Valur Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira