KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2020 17:30 Hjalti snýr nú aftur í raðir KR-inga. Vísir/Leiknir Reykjavík KR - Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu – hafa kallað hinn unga Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur. Hjalti var lánaður þangað fyrir tímabilið eftir að hafa staðið sig vel með Leikni á síðustu leiktíð. Leiknir greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hjalti kallaður heim! KR hefur kallað @HjaltiSig00 aftur á Meistaravelli. Hjalti var hjá okkur á láni annað tímabilið í röð.Við þökkum Hjalta kærlega fyrir okkur og óskum honum alls hins besta í búningi KR! Áfram Hjalti! #StoltBreiðholts pic.twitter.com/2Bcv6KVZcB— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) August 25, 2020 Sem stendur er Kennie Knak Chopart eini „náttúrulegi“ hægri bakvörður KR-liðsins en bæði Aron Bjarki Jósepsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson geta leyst þá stöðu með prýði. Það virðist þó sem Rúnar Kristinsson – þjálfari KR – vilji hafa mann sem er vanari að spila bakvörð til taks. Á síðustu leiktíð lék Hjalti 18 leiki í liði Leiknis en vegna meiðsla hefur hann aðeins spilað sex leiki með Leikni í Lengjudeildinni í sumar. Þá á Hjalti að baki þrjá leiki með KR í Pepsi Max deildinni sem og einn með KV í 3. deildinni. Hjalti getur einnig leikið á miðjunni en þjálfarateymi KR sér hann fyrir sér sem framtíðar hægri bakvörð liðsins herma heimildir Vísis. Íslandsmeistarar KR eru sem stendur í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar. Þeir mæta toppliði Vals á Meistaravöllum klukkan 17:00 á morgun, miðvikudag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin KR Tengdar fréttir Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23. ágúst 2020 18:00 „Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sjá meira
KR - Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu – hafa kallað hinn unga Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur. Hjalti var lánaður þangað fyrir tímabilið eftir að hafa staðið sig vel með Leikni á síðustu leiktíð. Leiknir greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í dag. Hjalti kallaður heim! KR hefur kallað @HjaltiSig00 aftur á Meistaravelli. Hjalti var hjá okkur á láni annað tímabilið í röð.Við þökkum Hjalta kærlega fyrir okkur og óskum honum alls hins besta í búningi KR! Áfram Hjalti! #StoltBreiðholts pic.twitter.com/2Bcv6KVZcB— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) August 25, 2020 Sem stendur er Kennie Knak Chopart eini „náttúrulegi“ hægri bakvörður KR-liðsins en bæði Aron Bjarki Jósepsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson geta leyst þá stöðu með prýði. Það virðist þó sem Rúnar Kristinsson – þjálfari KR – vilji hafa mann sem er vanari að spila bakvörð til taks. Á síðustu leiktíð lék Hjalti 18 leiki í liði Leiknis en vegna meiðsla hefur hann aðeins spilað sex leiki með Leikni í Lengjudeildinni í sumar. Þá á Hjalti að baki þrjá leiki með KR í Pepsi Max deildinni sem og einn með KV í 3. deildinni. Hjalti getur einnig leikið á miðjunni en þjálfarateymi KR sér hann fyrir sér sem framtíðar hægri bakvörð liðsins herma heimildir Vísis. Íslandsmeistarar KR eru sem stendur í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar. Þeir mæta toppliði Vals á Meistaravöllum klukkan 17:00 á morgun, miðvikudag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin KR Tengdar fréttir Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23. ágúst 2020 18:00 „Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sjá meira
Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23. ágúst 2020 18:00
„Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24. ágúst 2020 20:00