Segir konurnar geta sóst eftir að aflétta trúnaði Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2020 10:28 Mike Bloomberg er auðjöfur og fyrrverandi borgarstjóri New York, en hann sækist nú eftir að verða forsetaefni Demókrataflokksins. Getty Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mike Bloomberg segir að kvenkyns fyrrverandi starfsmenn hans, sem gert hafi verið hann samninga um trúnað, geti nú leitað til fyrirtækis hans og þannig komist undan þeirri þagnarskyldu sem samningarnir kveða á um. Fjölmargar konur hafa sakað Bloomberg og fyrirtæki hans um mismunun og orðfæri sem einkennist af kvenfyrirlitningu. Kastljósið hefur beinst að samningunum eftir að forsetaframbjóðandinn Elizabeth Warren spurði Bloomberg út í þá í kappræðum forsetaframbjóðenda Demókrata fyrr í vikunni. Í yfirlýsingu frá fyrirtæki Bloomberg segir að farið hafi verið yfir gögn síðustu þriggja áratuga og upp úr krafsinu hafi komið að þrír slíkir samningar hafi verið gerðir. Geti konurnar sem um ræðir nú leitað til fyrirtækisins og látið aflétta trúnaðinum. Bloomberg er auðjöfur og fyrrverandi borgarstjóri New York, en hann sækist nú eftir að verða forsetaefni Demókrataflokksins í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember næstkomandi. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bloomberg nú með næstmestan stuðning á eftir Sanders Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg mælist nú með næstmestan stuðning meðal Demókrata á eftir öldungadeildarþingmanninum Bernie Sanders, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem birt var af fréttaveitunni Reuters. 18. febrúar 2020 23:30 Baunuðu á Bloomberg Sex forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins komu saman í kappræðum í Nevada í gærkvöldi. Kvöldið einkenndist af því að allir fóru gegn auðjöfrinum Mike Bloomberg í baráttu það hver etur kappi við Bernie Sanders um tilnefningu Demókrataflokksins. 20. febrúar 2020 08:23 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mike Bloomberg segir að kvenkyns fyrrverandi starfsmenn hans, sem gert hafi verið hann samninga um trúnað, geti nú leitað til fyrirtækis hans og þannig komist undan þeirri þagnarskyldu sem samningarnir kveða á um. Fjölmargar konur hafa sakað Bloomberg og fyrirtæki hans um mismunun og orðfæri sem einkennist af kvenfyrirlitningu. Kastljósið hefur beinst að samningunum eftir að forsetaframbjóðandinn Elizabeth Warren spurði Bloomberg út í þá í kappræðum forsetaframbjóðenda Demókrata fyrr í vikunni. Í yfirlýsingu frá fyrirtæki Bloomberg segir að farið hafi verið yfir gögn síðustu þriggja áratuga og upp úr krafsinu hafi komið að þrír slíkir samningar hafi verið gerðir. Geti konurnar sem um ræðir nú leitað til fyrirtækisins og látið aflétta trúnaðinum. Bloomberg er auðjöfur og fyrrverandi borgarstjóri New York, en hann sækist nú eftir að verða forsetaefni Demókrataflokksins í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember næstkomandi.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bloomberg nú með næstmestan stuðning á eftir Sanders Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg mælist nú með næstmestan stuðning meðal Demókrata á eftir öldungadeildarþingmanninum Bernie Sanders, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem birt var af fréttaveitunni Reuters. 18. febrúar 2020 23:30 Baunuðu á Bloomberg Sex forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins komu saman í kappræðum í Nevada í gærkvöldi. Kvöldið einkenndist af því að allir fóru gegn auðjöfrinum Mike Bloomberg í baráttu það hver etur kappi við Bernie Sanders um tilnefningu Demókrataflokksins. 20. febrúar 2020 08:23 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Bloomberg nú með næstmestan stuðning á eftir Sanders Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg mælist nú með næstmestan stuðning meðal Demókrata á eftir öldungadeildarþingmanninum Bernie Sanders, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem birt var af fréttaveitunni Reuters. 18. febrúar 2020 23:30
Baunuðu á Bloomberg Sex forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins komu saman í kappræðum í Nevada í gærkvöldi. Kvöldið einkenndist af því að allir fóru gegn auðjöfrinum Mike Bloomberg í baráttu það hver etur kappi við Bernie Sanders um tilnefningu Demókrataflokksins. 20. febrúar 2020 08:23