Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2020 19:45 „Hvort ætti ég að leggja upp þrjú eða skora þrjú í kvöld?“ Vísir/Getty Tveir leikir eru í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hér að neðan má finna byrjunarlið kvöldsins hjá Chelsea, Bayern München, Barcelona og Napoli. Chelsea - Bayern München Frank Lampard gerir engar breytingar á sínu liði fyrir leik kvöldsins eftir 2-1 sigur á Tottenham Hotspur um helgina. Markamaskínan Robert Lewandowski er að sjálfsögðu í fremstu línu hjá Bayern en brasilíski leikstjórnandinn Philippe Coutinho situr sem fastast á varamannabekknum. An unchanged starting XI for the Blues! #CHEBAYpic.twitter.com/3HKvFvE9yk— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 25, 2020 Your #FCBayern starting XI for tonight's @ChampionsLeague clash with @ChelseaFC#CFCFCB#MiaSanMia#packmaspic.twitter.com/SYcXKm9s9P— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 25, 2020 Napoli - Barcelona Kalidou Koulibaly missir af leiknum vegna meiðsla en hann snéri til baka í byrjun febrúar eftir að hafa verið frá í 2 mánuði vegna meiðsla á læri. Hins vegar virðist sem meiðslin séu enn að hrjá hann og hefur Gennaro Gattuso, þjálfari Napoli, ákveðið að hvíla hann í 7-10 daga. Það veikir vörn Napoli töluvert í leik þar sem reikna má með að þeir verði töluvert minna með boltann. Hjá Börsungum er óvíst hvar Arturo Vidal spilar en honum er stillt upp á vinstir vængnum í 4-3-3 leikkerfi til að byrja með. StartingXI: Ospina, Di Lorenzo, Manolas, Maksimovic, Mario Rui, Fabian, Demme, Zielinski, Callejon, Mertens, Insigne.#NAPBAR@ChampionsLeague#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/XWDzAmt6YF— Official SSC Napoli (@sscnapoli) February 25, 2020 The starting for #NapoliBarça!— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 25, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Chelsea - Bayern Munchen | Stórleikur á Brúnni Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Í beinni: Napoli - Barcelona | Hvað gera Messi og félagar á Ítalíu? Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Tveir leikir eru í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hér að neðan má finna byrjunarlið kvöldsins hjá Chelsea, Bayern München, Barcelona og Napoli. Chelsea - Bayern München Frank Lampard gerir engar breytingar á sínu liði fyrir leik kvöldsins eftir 2-1 sigur á Tottenham Hotspur um helgina. Markamaskínan Robert Lewandowski er að sjálfsögðu í fremstu línu hjá Bayern en brasilíski leikstjórnandinn Philippe Coutinho situr sem fastast á varamannabekknum. An unchanged starting XI for the Blues! #CHEBAYpic.twitter.com/3HKvFvE9yk— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 25, 2020 Your #FCBayern starting XI for tonight's @ChampionsLeague clash with @ChelseaFC#CFCFCB#MiaSanMia#packmaspic.twitter.com/SYcXKm9s9P— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 25, 2020 Napoli - Barcelona Kalidou Koulibaly missir af leiknum vegna meiðsla en hann snéri til baka í byrjun febrúar eftir að hafa verið frá í 2 mánuði vegna meiðsla á læri. Hins vegar virðist sem meiðslin séu enn að hrjá hann og hefur Gennaro Gattuso, þjálfari Napoli, ákveðið að hvíla hann í 7-10 daga. Það veikir vörn Napoli töluvert í leik þar sem reikna má með að þeir verði töluvert minna með boltann. Hjá Börsungum er óvíst hvar Arturo Vidal spilar en honum er stillt upp á vinstir vængnum í 4-3-3 leikkerfi til að byrja með. StartingXI: Ospina, Di Lorenzo, Manolas, Maksimovic, Mario Rui, Fabian, Demme, Zielinski, Callejon, Mertens, Insigne.#NAPBAR@ChampionsLeague#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/XWDzAmt6YF— Official SSC Napoli (@sscnapoli) February 25, 2020 The starting for #NapoliBarça!— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 25, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Chelsea - Bayern Munchen | Stórleikur á Brúnni Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Í beinni: Napoli - Barcelona | Hvað gera Messi og félagar á Ítalíu? Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Í beinni: Chelsea - Bayern Munchen | Stórleikur á Brúnni Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45
Í beinni: Napoli - Barcelona | Hvað gera Messi og félagar á Ítalíu? Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00