Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2020 19:45 „Hvort ætti ég að leggja upp þrjú eða skora þrjú í kvöld?“ Vísir/Getty Tveir leikir eru í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hér að neðan má finna byrjunarlið kvöldsins hjá Chelsea, Bayern München, Barcelona og Napoli. Chelsea - Bayern München Frank Lampard gerir engar breytingar á sínu liði fyrir leik kvöldsins eftir 2-1 sigur á Tottenham Hotspur um helgina. Markamaskínan Robert Lewandowski er að sjálfsögðu í fremstu línu hjá Bayern en brasilíski leikstjórnandinn Philippe Coutinho situr sem fastast á varamannabekknum. An unchanged starting XI for the Blues! #CHEBAYpic.twitter.com/3HKvFvE9yk— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 25, 2020 Your #FCBayern starting XI for tonight's @ChampionsLeague clash with @ChelseaFC#CFCFCB#MiaSanMia#packmaspic.twitter.com/SYcXKm9s9P— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 25, 2020 Napoli - Barcelona Kalidou Koulibaly missir af leiknum vegna meiðsla en hann snéri til baka í byrjun febrúar eftir að hafa verið frá í 2 mánuði vegna meiðsla á læri. Hins vegar virðist sem meiðslin séu enn að hrjá hann og hefur Gennaro Gattuso, þjálfari Napoli, ákveðið að hvíla hann í 7-10 daga. Það veikir vörn Napoli töluvert í leik þar sem reikna má með að þeir verði töluvert minna með boltann. Hjá Börsungum er óvíst hvar Arturo Vidal spilar en honum er stillt upp á vinstir vængnum í 4-3-3 leikkerfi til að byrja með. StartingXI: Ospina, Di Lorenzo, Manolas, Maksimovic, Mario Rui, Fabian, Demme, Zielinski, Callejon, Mertens, Insigne.#NAPBAR@ChampionsLeague#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/XWDzAmt6YF— Official SSC Napoli (@sscnapoli) February 25, 2020 The starting for #NapoliBarça!— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 25, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Chelsea - Bayern Munchen | Stórleikur á Brúnni Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Í beinni: Napoli - Barcelona | Hvað gera Messi og félagar á Ítalíu? Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Tveir leikir eru í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hér að neðan má finna byrjunarlið kvöldsins hjá Chelsea, Bayern München, Barcelona og Napoli. Chelsea - Bayern München Frank Lampard gerir engar breytingar á sínu liði fyrir leik kvöldsins eftir 2-1 sigur á Tottenham Hotspur um helgina. Markamaskínan Robert Lewandowski er að sjálfsögðu í fremstu línu hjá Bayern en brasilíski leikstjórnandinn Philippe Coutinho situr sem fastast á varamannabekknum. An unchanged starting XI for the Blues! #CHEBAYpic.twitter.com/3HKvFvE9yk— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 25, 2020 Your #FCBayern starting XI for tonight's @ChampionsLeague clash with @ChelseaFC#CFCFCB#MiaSanMia#packmaspic.twitter.com/SYcXKm9s9P— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 25, 2020 Napoli - Barcelona Kalidou Koulibaly missir af leiknum vegna meiðsla en hann snéri til baka í byrjun febrúar eftir að hafa verið frá í 2 mánuði vegna meiðsla á læri. Hins vegar virðist sem meiðslin séu enn að hrjá hann og hefur Gennaro Gattuso, þjálfari Napoli, ákveðið að hvíla hann í 7-10 daga. Það veikir vörn Napoli töluvert í leik þar sem reikna má með að þeir verði töluvert minna með boltann. Hjá Börsungum er óvíst hvar Arturo Vidal spilar en honum er stillt upp á vinstir vængnum í 4-3-3 leikkerfi til að byrja með. StartingXI: Ospina, Di Lorenzo, Manolas, Maksimovic, Mario Rui, Fabian, Demme, Zielinski, Callejon, Mertens, Insigne.#NAPBAR@ChampionsLeague#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/XWDzAmt6YF— Official SSC Napoli (@sscnapoli) February 25, 2020 The starting for #NapoliBarça!— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 25, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Chelsea - Bayern Munchen | Stórleikur á Brúnni Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Í beinni: Napoli - Barcelona | Hvað gera Messi og félagar á Ítalíu? Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Í beinni: Chelsea - Bayern Munchen | Stórleikur á Brúnni Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45
Í beinni: Napoli - Barcelona | Hvað gera Messi og félagar á Ítalíu? Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00