Sky Sport fékk Eið Smára og Jimmy Floyd til að fara saman yfir gömlu góðu tímana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2020 14:30 Fyrirsögnin og aðalmyndin með hlaðvarpsþætti Eiðs Smára og Jimmy Floyd Hasselbaink. Skjámynd/Sky Sports Íslendingur hefur líklega aldrei verið hluti af hættulegra sóknartvíeyki en Eiður Smári Guðjohnsen var á árunum 2000 til 2004. Sky Sport fannst kominn tími á að rifja upp þetta skemmtilega samstarf hans og Jimmy Floyd Hasselbaink sem hófst fyrir rétt tæpum tuttugu árum. Útkoman er mjög skemmtileg. Það má finna stórskemmtilegt spjall þeirra Eiðs Smára og Jimmy Floyd Hasselbaink í hlaðvarpsþættinum The Transfer Talk Podcast sem er á vegum Sky Sports. Þeir nota eld og ís til að lýsa Hollendingnum og Íslendingnum. Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink skiluðu Chelsea liðinu 146 mörkum á þeim fjórum tímabilum sem þeir spiluðu saman á Brúnni, Eiður var með 59 mörk en Jimmy Floyd skoraði 87 mörk. Gianluca Vialli, þá knattspyrnustjóri Chelsea, bjó það til með því að kaupa Eið Smára frá Bolton og Jimmy Floyd Hasselbaink frá Atlético Madrid. Eiður Smári hélt ekki upp á 22 ára afmælið fyrr en seinna um haustið en Hasselbaink var sex árum eldri. Gianluca Vialli sá tíeykið ekki blómstra undir sinni stjórn því hann var rekinn eftir fimm leiki. Þeir blómstruðu saman undir stjórn Claudio Ranieri en það var síðan Jose Mourinho sem endaði það þegar hann tók við sumarið 2004. Hasselbaink fékk ekki annan samning og fór á frjálsri sölu til Middlesbrough. Eiður Smári átti hins vegar góða tíma undir stjórn Jose Mourinho og saman unnu þeir meðal annars ensku deildina tvisvar sinnum. Eiður Smári segir meðal annars frá því í þættinum hverju hann svaraði þegar Rainieri bauðst til að hjálpa honum að finna nýtt félag. Eiður Smári lofaði Ranieri að hann yrði lengur hjá Chelsea en hann og stóð síðan við það. Þessi orð Eiðs Smári fengu að launum mikinn viðbrögð úr salnum. Í hlaðvarpsþættinum ræða þeir Eiður og Jimmy hvernig þeir fóru næstum því til Liverpool og Barcelona áður en þeir komu til Chelsea og segja frá því þegar Roman Abramovich mætti á svæðið hjá Chelsea. Það hafði örugglega mikil áhrif á því hversu vel þeir náðu saman að Eiður Smári kunni hollensku frá tíma sínum hjá PSV Eindhoven og gat því talað við Hollendinginn á hans móðurmáli. „Þess vegna vissu varnarmennirnir oft ekki hvað við ætluðum að gera,“ rifja þeir upp hlæjandi en hér fyrir neðan má sjá þáttinn með Eiði Smára og Jimmy Floyd Hasselbaink. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Íslendingur hefur líklega aldrei verið hluti af hættulegra sóknartvíeyki en Eiður Smári Guðjohnsen var á árunum 2000 til 2004. Sky Sport fannst kominn tími á að rifja upp þetta skemmtilega samstarf hans og Jimmy Floyd Hasselbaink sem hófst fyrir rétt tæpum tuttugu árum. Útkoman er mjög skemmtileg. Það má finna stórskemmtilegt spjall þeirra Eiðs Smára og Jimmy Floyd Hasselbaink í hlaðvarpsþættinum The Transfer Talk Podcast sem er á vegum Sky Sports. Þeir nota eld og ís til að lýsa Hollendingnum og Íslendingnum. Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink skiluðu Chelsea liðinu 146 mörkum á þeim fjórum tímabilum sem þeir spiluðu saman á Brúnni, Eiður var með 59 mörk en Jimmy Floyd skoraði 87 mörk. Gianluca Vialli, þá knattspyrnustjóri Chelsea, bjó það til með því að kaupa Eið Smára frá Bolton og Jimmy Floyd Hasselbaink frá Atlético Madrid. Eiður Smári hélt ekki upp á 22 ára afmælið fyrr en seinna um haustið en Hasselbaink var sex árum eldri. Gianluca Vialli sá tíeykið ekki blómstra undir sinni stjórn því hann var rekinn eftir fimm leiki. Þeir blómstruðu saman undir stjórn Claudio Ranieri en það var síðan Jose Mourinho sem endaði það þegar hann tók við sumarið 2004. Hasselbaink fékk ekki annan samning og fór á frjálsri sölu til Middlesbrough. Eiður Smári átti hins vegar góða tíma undir stjórn Jose Mourinho og saman unnu þeir meðal annars ensku deildina tvisvar sinnum. Eiður Smári segir meðal annars frá því í þættinum hverju hann svaraði þegar Rainieri bauðst til að hjálpa honum að finna nýtt félag. Eiður Smári lofaði Ranieri að hann yrði lengur hjá Chelsea en hann og stóð síðan við það. Þessi orð Eiðs Smári fengu að launum mikinn viðbrögð úr salnum. Í hlaðvarpsþættinum ræða þeir Eiður og Jimmy hvernig þeir fóru næstum því til Liverpool og Barcelona áður en þeir komu til Chelsea og segja frá því þegar Roman Abramovich mætti á svæðið hjá Chelsea. Það hafði örugglega mikil áhrif á því hversu vel þeir náðu saman að Eiður Smári kunni hollensku frá tíma sínum hjá PSV Eindhoven og gat því talað við Hollendinginn á hans móðurmáli. „Þess vegna vissu varnarmennirnir oft ekki hvað við ætluðum að gera,“ rifja þeir upp hlæjandi en hér fyrir neðan má sjá þáttinn með Eiði Smára og Jimmy Floyd Hasselbaink.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira