Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 14:48 Arne Slot ásamt Milos Kerkez, einum af nýju leikmönnunum hjá Liverpool. epa/PETER POWELL Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir gagnrýni á eyðslu Englandsmeistaranna í sumar. Liverpool keypti átta leikmenn í sumar fyrir samtals 450 milljónir punda. Rauði herinn gerði fyrst Florian Wirtz og svo Alexander Isak að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld benti Slot á að Liverpool hefði líka selt leikmenn fyrir dágóða upphæð í sumar og litlu sem engu eytt í leikmenn fyrir síðasta tímabil. „Það er svo mikil athygli á nýju leikmönnunum okkar, sérstaklega frá álitsgjöfum sem tengjast öðrum félögum. Ef við viljum styrkja hópinn okkar verðum við eyða svona miklum pening,“ sagði Slot. Hollendingurinn benti ennfremur á að allir leikmennirnir sem Liverpool keypti í sumar væru ungir, eða 25 ára og yngri. „Ég held að það sé bara hrós að fólk tali um að við höfum eytt svona miklu því það segir þér að leikmennirnir sem við keyptum eru álitnir mjög góðir,“ sagði Slot. „Sum önnur lið vilja frekar fá 27 ára leikmenn sem eru tilbúnir en við höfum keypt leikmenn sem eru 21-22 ára og eru tilbúnir. Við bjuggum til þennan möguleika með því að selja leikmenn og vinna deildina án þess að kaupa neinn.“ Liverpool er með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti deildarleikur liðsins er borgarslagur gegn Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Leikur Liverpool og Atlético Madrid hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Liverpool keypti átta leikmenn í sumar fyrir samtals 450 milljónir punda. Rauði herinn gerði fyrst Florian Wirtz og svo Alexander Isak að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld benti Slot á að Liverpool hefði líka selt leikmenn fyrir dágóða upphæð í sumar og litlu sem engu eytt í leikmenn fyrir síðasta tímabil. „Það er svo mikil athygli á nýju leikmönnunum okkar, sérstaklega frá álitsgjöfum sem tengjast öðrum félögum. Ef við viljum styrkja hópinn okkar verðum við eyða svona miklum pening,“ sagði Slot. Hollendingurinn benti ennfremur á að allir leikmennirnir sem Liverpool keypti í sumar væru ungir, eða 25 ára og yngri. „Ég held að það sé bara hrós að fólk tali um að við höfum eytt svona miklu því það segir þér að leikmennirnir sem við keyptum eru álitnir mjög góðir,“ sagði Slot. „Sum önnur lið vilja frekar fá 27 ára leikmenn sem eru tilbúnir en við höfum keypt leikmenn sem eru 21-22 ára og eru tilbúnir. Við bjuggum til þennan möguleika með því að selja leikmenn og vinna deildina án þess að kaupa neinn.“ Liverpool er með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti deildarleikur liðsins er borgarslagur gegn Everton á Anfield í hádeginu á laugardaginn. Leikur Liverpool og Atlético Madrid hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport 2.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira