Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2025 07:31 Virgil van Dijk fagnar sigurmarki sínu gegn Atlético Madrid. getty/Robbie Jay Barratt Liverpool missti niður tveggja marka forskot gegn Atlético Madrid á Anfield í gær en tryggði sér sigur, 3-2, þökk sé marki fyrirliðans Virgils van Dijk í uppbótartíma. Eftir sex mínútna leik var Liverpool komið í 2-0 eftir mörk frá Andy Robertson og Mohamed Salah. Marcos Llorente jafnaði fyrir Atlético með tveimur mörkum og allt stefndi í að Madrídarliðið færi með eitt stig af Anfield. Van Dijk var á öðru máli og þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skallaði hann hornspyrnu Dominiks Szoboszlai í netið. Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, lenti í orðaskaki við stuðningsmenn Liverpool eftir markið og fékk rauða spjaldið. Harry Kane skoraði tvívegis þegar Bayern München bar sigurorð af Chelsea á Allianz Arena, 3-1. Bæjarar komust yfir með sjálfsmarki Trevohs Chalobah og Kane bætti svo tveimur mörkum við. Hann hefur skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjum Bayern á tímabilinu. Cole Palmer skoraði mark Chelsea í leiknum í München. Meistarar Paris Saint-Germain hófu titilvörnina með því að rúlla yfir Atalanta, 4-0. Marquinhos, Khvicha Kvaratskhelia, Nuno Mendes og Goncalo Ramos skoruðu mörk Parísarliðsins. Silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, Inter, gerði góða ferð til Amsterdam og vann Ajax, 0-2. Marcus Thuram skoraði bæði mörkin með skalla eftir hornspyrnur. Bodø/Glimt lenti 2-0 undir gegn Slavia Prag í fyrsta leik sínum í aðalkeppni Meistaradeildarinnar en kom til baka og náði í stig, 2-2. Youssoupha Mbodji skoraði bæði mörk Tékkanna en Daniel Bassi og Sondre Fet mörk norsku meistaranna. Pafos frá Kýpur lék sömuleiðis sinn fyrsta leik í aðalkeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Olympiacos á útivelli. Pafos var manni færri í rúman klukkutíma en Bruno fékk að líta rauða spjaldið á 26. mínútu. Mörkin og rauðu spjöldin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 30. september 2025 21:00 „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00 Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:10 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Sjá meira
Eftir sex mínútna leik var Liverpool komið í 2-0 eftir mörk frá Andy Robertson og Mohamed Salah. Marcos Llorente jafnaði fyrir Atlético með tveimur mörkum og allt stefndi í að Madrídarliðið færi með eitt stig af Anfield. Van Dijk var á öðru máli og þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skallaði hann hornspyrnu Dominiks Szoboszlai í netið. Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, lenti í orðaskaki við stuðningsmenn Liverpool eftir markið og fékk rauða spjaldið. Harry Kane skoraði tvívegis þegar Bayern München bar sigurorð af Chelsea á Allianz Arena, 3-1. Bæjarar komust yfir með sjálfsmarki Trevohs Chalobah og Kane bætti svo tveimur mörkum við. Hann hefur skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjum Bayern á tímabilinu. Cole Palmer skoraði mark Chelsea í leiknum í München. Meistarar Paris Saint-Germain hófu titilvörnina með því að rúlla yfir Atalanta, 4-0. Marquinhos, Khvicha Kvaratskhelia, Nuno Mendes og Goncalo Ramos skoruðu mörk Parísarliðsins. Silfurlið Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili, Inter, gerði góða ferð til Amsterdam og vann Ajax, 0-2. Marcus Thuram skoraði bæði mörkin með skalla eftir hornspyrnur. Bodø/Glimt lenti 2-0 undir gegn Slavia Prag í fyrsta leik sínum í aðalkeppni Meistaradeildarinnar en kom til baka og náði í stig, 2-2. Youssoupha Mbodji skoraði bæði mörk Tékkanna en Daniel Bassi og Sondre Fet mörk norsku meistaranna. Pafos frá Kýpur lék sömuleiðis sinn fyrsta leik í aðalkeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Olympiacos á útivelli. Pafos var manni færri í rúman klukkutíma en Bruno fékk að líta rauða spjaldið á 26. mínútu. Mörkin og rauðu spjöldin úr Meistaradeildinni í gær má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 30. september 2025 21:00 „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00 Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:10 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Sjá meira
Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bayern Munchen tók á móti Chelsea og vann 3-1 sigur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 30. september 2025 21:00
„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. 17. september 2025 22:16
Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:00
Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Marcus Thuram skoraði bæði mörk Inter í 2-0 sigri á útivelli gegn Ajax og PSG vann öruggan 4-0 sigur gegn Atalanta í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 17. september 2025 21:10