Bein útsending: Umhverfisráðstefna Gallup Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2020 08:30 Útsending frá ráðstefnunni hefst klukkan 9. Gallup Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila þess fer fram í dag. Á ráðstefnunni, sem fram fer í þriðja sinn, verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar. Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan 9 og stendur til 11. Meðal þess sem fyrrnefnd könnun ber með sér er að fleiri Íslendingar hafni nú þekkingu vísindamanna á orsökum hnattrænnar hlýnunar. Þannig sögðust nú 23,2% svarenda telja að hækkun á hitastigi jarðar á síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu. Hlutfallið var 14,2% þegar sömu spurningar var spurt í desember árið 2018.Sjá einnig: Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Ætla má að þessar niðurstöður, sem og fleiri, verði kynntar á ráðstefnunni í dag. Það fellur í skaut Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðssrannsókna hjá Gallup að fjalla um könnunina. Hann tekur til máls á eftir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, sem setur ráðstefnuna. Auk þeirra eru 7 aðrir framsögumenn, sem koma bæði úr opinbera- og einkageiranum. Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan. Dagskrá Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherraGuðmundur Ingi GuðbrandssonNiðurstöður Umhverfiskönnunnar Gallup 2020Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna GallupReykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson, borgarstjóriLandsvirkjun Jón Bjarnadóttir, forstöðumaður umhverfis og auðlindaSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálumArion banki Hlédís Sigurðardóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðarIcelandair Hotels Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðsKrónan Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóriUmhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri Umhverfismál Tengdar fréttir Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57 Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Umhverfisráðstefna Gallup og samstarfsaðila þess fer fram í dag. Á ráðstefnunni, sem fram fer í þriðja sinn, verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar. Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan 9 og stendur til 11. Meðal þess sem fyrrnefnd könnun ber með sér er að fleiri Íslendingar hafni nú þekkingu vísindamanna á orsökum hnattrænnar hlýnunar. Þannig sögðust nú 23,2% svarenda telja að hækkun á hitastigi jarðar á síðustu öld sé meira vegna náttúrulegra breytinga í umhverfinu. Hlutfallið var 14,2% þegar sömu spurningar var spurt í desember árið 2018.Sjá einnig: Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Ætla má að þessar niðurstöður, sem og fleiri, verði kynntar á ráðstefnunni í dag. Það fellur í skaut Ólafs Elínarsonar, sviðsstjóra markaðssrannsókna hjá Gallup að fjalla um könnunina. Hann tekur til máls á eftir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, sem setur ráðstefnuna. Auk þeirra eru 7 aðrir framsögumenn, sem koma bæði úr opinbera- og einkageiranum. Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan. Dagskrá Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherraGuðmundur Ingi GuðbrandssonNiðurstöður Umhverfiskönnunnar Gallup 2020Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna GallupReykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson, borgarstjóriLandsvirkjun Jón Bjarnadóttir, forstöðumaður umhverfis og auðlindaSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálumArion banki Hlédís Sigurðardóttir, verkefnastjóri samfélagsábyrgðarIcelandair Hotels Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðsKrónan Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóriUmhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri
Umhverfismál Tengdar fréttir Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57 Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. 13. febrúar 2020 15:57