Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 21:30 Eiður Smári var ekki sáttur í leikslok. mynd/stöð 2 Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Halldór Orri Björnsson skoraði sigurmark leiksins þegar leiktíminn var liðinn, það er venjulegur sem og uppgefinn uppbótartími. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Stjarnan vinnur dramatískan sigur í Kaplakrika með marki í uppbótartíma. „Ótrúlega svekkjandi að hafa fengið á sig mark á 90. mínútu, sérstaklega eftir að hafa jafnað leikinn“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH eftir 2-1 gegn Stjörnunni í kvöld „Við sýndum okkar besta fótbolta í byrjun leiks, ég held að við höfum bara tekið Stjörnuna í pínu kennslustund. Enn því miður náðum við ekki að nýta okkur það með marki, þá hefði leikurinn líklegast spilast allt öðruvísi.“ „Svona miðað við spilamennskuna okkar á stórum kafla þá fannst mér þetta ekki endilega sanngjörn úrslit en þú færð yfirleitt út úr leikjum það sem þú átt skilið“ FH jafnaði leikinn með marki frá Steven Lennon undir lok leiks þá manni færri eftir að Guðmundur Kristjánsson fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks. „Í svona stórleik er alltaf erfitt að missa mann af velli. Ég hef svo sem ekkert um þau atvik að segja en við sýndum karakter í að koma til baka eftir það og jafna leikinn“ „Enn svekkjandi að fá svo mark í andlitið þegar það eru hvað, sjö sekúndur eftir“ sagði Eiður Smári, vissulega svekktur að leikslokum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17. ágúst 2020 20:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Halldór Orri Björnsson skoraði sigurmark leiksins þegar leiktíminn var liðinn, það er venjulegur sem og uppgefinn uppbótartími. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Stjarnan vinnur dramatískan sigur í Kaplakrika með marki í uppbótartíma. „Ótrúlega svekkjandi að hafa fengið á sig mark á 90. mínútu, sérstaklega eftir að hafa jafnað leikinn“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH eftir 2-1 gegn Stjörnunni í kvöld „Við sýndum okkar besta fótbolta í byrjun leiks, ég held að við höfum bara tekið Stjörnuna í pínu kennslustund. Enn því miður náðum við ekki að nýta okkur það með marki, þá hefði leikurinn líklegast spilast allt öðruvísi.“ „Svona miðað við spilamennskuna okkar á stórum kafla þá fannst mér þetta ekki endilega sanngjörn úrslit en þú færð yfirleitt út úr leikjum það sem þú átt skilið“ FH jafnaði leikinn með marki frá Steven Lennon undir lok leiks þá manni færri eftir að Guðmundur Kristjánsson fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks. „Í svona stórleik er alltaf erfitt að missa mann af velli. Ég hef svo sem ekkert um þau atvik að segja en við sýndum karakter í að koma til baka eftir það og jafna leikinn“ „Enn svekkjandi að fá svo mark í andlitið þegar það eru hvað, sjö sekúndur eftir“ sagði Eiður Smári, vissulega svekktur að leikslokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17. ágúst 2020 20:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Umfjöllun: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17. ágúst 2020 20:45