Alfreð Elías: Vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 18:00 Alfreð Elías var sáttur með spilamennskuna í dag en ekki færanýtinguna. vísir/vilhelm Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Selfoss tapaði 1-0 fyrir Fylki í Pepsi Max deild kvenna en markið skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir í uppbótartíma leiksins. „Mjög illa sko. Hvað á ég að segja, þetta er hálfgert kjaftshögg – rothögg nánast – að fá þetta mark á okkur hérna í uppbótartíma því við vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag. Þetta var einn af okkar betri leikjum í sumar, við stjórnuðum leiknum frá A til Ö en fyrir framan markið vorum við ekki að gera gott mót,“ sagði Alfreð Elías um líðan sína að leik loknum. „Einhverra hluta vegna er þetta stundum svona og þetta gengur ekki. En við héldum áfram, og áfram og áfram að reyna en svo fá þær mark eftir klafs í teignum. Þetta er alveg týpískt en svona er þetta og við verðum að halda áfram en eins og ég sagði við stelpurnar inn í klefa þá er ég mjög ánægður með frammistöðuna í leiknum. Við fáum mjög góð færi en þurfum að nýta þau betur,“ sagði Alfreð að lokum varðandi frammistöðu leikmanna sinna í dag. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. 16. ágúst 2020 15:51 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður. Selfoss tapaði 1-0 fyrir Fylki í Pepsi Max deild kvenna en markið skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir í uppbótartíma leiksins. „Mjög illa sko. Hvað á ég að segja, þetta er hálfgert kjaftshögg – rothögg nánast – að fá þetta mark á okkur hérna í uppbótartíma því við vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag. Þetta var einn af okkar betri leikjum í sumar, við stjórnuðum leiknum frá A til Ö en fyrir framan markið vorum við ekki að gera gott mót,“ sagði Alfreð Elías um líðan sína að leik loknum. „Einhverra hluta vegna er þetta stundum svona og þetta gengur ekki. En við héldum áfram, og áfram og áfram að reyna en svo fá þær mark eftir klafs í teignum. Þetta er alveg týpískt en svona er þetta og við verðum að halda áfram en eins og ég sagði við stelpurnar inn í klefa þá er ég mjög ánægður með frammistöðuna í leiknum. Við fáum mjög góð færi en þurfum að nýta þau betur,“ sagði Alfreð að lokum varðandi frammistöðu leikmanna sinna í dag.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. 16. ágúst 2020 15:51 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað. 16. ágúst 2020 15:51