Mögulega er Pep að flækja hlutina of mikið í stóru leikjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 09:15 Guardiola reynir að koma skilaboðum áleiðis til sinna manna. Miguel A. Lopes/Getty Images Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 þegar kemur að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem og Pepsi Max deildinni velti fyrir sér þeirri hugmynd að mögulega væri Pep Guardiola – hinn magnaði þjálfari Manchester City – að flækja hlutina um og of. Pep á það til að breyta uppleggi sínu í leikjum sem þessum og oftar en ekki kemur það í bakið á honum. Í gær byrjaði City-liðið til að mynda í 3-5-2 leikkerfi til að spegla leikkerfi Lyon. Það gekk ekki upp, í síðari hálfleik breytti Pep í hefðbundið 4-3-3 og City jafnaði skömmu síðar. Ásamt Atla Viðari var Davíð Þór Viðarsson - sérfræðingur - og að sjálfsögðu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Hefur það ekki loðað við hann á þessum ögurstundum virðist hann ofhugsa hlutina og breyta til, að því að manni finnst bara til að vera sniðugur og oftar en ekki virðist hann fá það í bakið,“ sagði Atli Viðar eftir að umræðan snérist að Guardiola. „Svona ofhugsun einhver,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Bara klárlega. Það er mjög góður punktur. En ég held líka – af því hann er búinn að brenna sig mjög oft á þessari keppni – þá var hann aðeins að reyna að fara inn í þennan leik dálítið varfærnislega en svo er allt önnur spurning hvort hann eigi að vera gera það,“ sagði Davíð Þór í kjölfarið. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15 Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 þegar kemur að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem og Pepsi Max deildinni velti fyrir sér þeirri hugmynd að mögulega væri Pep Guardiola – hinn magnaði þjálfari Manchester City – að flækja hlutina um og of. Pep á það til að breyta uppleggi sínu í leikjum sem þessum og oftar en ekki kemur það í bakið á honum. Í gær byrjaði City-liðið til að mynda í 3-5-2 leikkerfi til að spegla leikkerfi Lyon. Það gekk ekki upp, í síðari hálfleik breytti Pep í hefðbundið 4-3-3 og City jafnaði skömmu síðar. Ásamt Atla Viðari var Davíð Þór Viðarsson - sérfræðingur - og að sjálfsögðu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Hefur það ekki loðað við hann á þessum ögurstundum virðist hann ofhugsa hlutina og breyta til, að því að manni finnst bara til að vera sniðugur og oftar en ekki virðist hann fá það í bakið,“ sagði Atli Viðar eftir að umræðan snérist að Guardiola. „Svona ofhugsun einhver,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Bara klárlega. Það er mjög góður punktur. En ég held líka – af því hann er búinn að brenna sig mjög oft á þessari keppni – þá var hann aðeins að reyna að fara inn í þennan leik dálítið varfærnislega en svo er allt önnur spurning hvort hann eigi að vera gera það,“ sagði Davíð Þór í kjölfarið. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15 Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. 15. ágúst 2020 22:15
Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09