Martinelli í fótspor Nicolas Anelka hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 15:00 Gabriel Martinelli og Nicolas Anelka eru síðustu táningarnir sem hafa náð að skora tíu mörk á einni leiktíð með Arsenal. Getty/SAMSETT Átján ára Brasilíumaður er að eiga mjög athyglisvert fyrsta tímabil með enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Gabriel Martinelli skoraði fyrra mark Arsenal í 2-2 jafnteflinu á móti Chelsea í gær en markið má segja gjörbreytti öllu fyrir hans lið. Með markinu komst Gabriel Martinelli einnig í hóp með Nicolas Anelka. Þetta var nefnilega tíunda mark Martinelli í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann skoraði það eftir sprett upp allan völlinn eftir að Chelsea missti boltann upp við mark Arsenal. Gabriel Martinelli is the first teenager to score 10+ goals across all competitions for Arsenal in a single season since Nicolas Anelka in 1998/99. Just 18-years old. pic.twitter.com/Uyny0PHD5u— Squawka Football (@Squawka) January 21, 2020 Gabriel Martinelli, sem er fæddur 18. júní 2001, kom til Arsenal frá brasilíska félaginu Ituano í júlí síðastliðnum. Hann hefur skorað 3 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, 4 mörk í 2 leikjum í enska deildabikarnum og 3 mörk í 5 leikjum í Evrópudeildinni. Samtals gera þetta 10 mörk í 21 leik. Frakkinn Nicolas Anelka er síðasti táningurinn sem náði því að skora tíu mörk fyrir Arsenal á einni leiktíð. This time last year, the 18-year-old was playing in Brazil's regional leagues with Ituano FC. What a difference 12 months makes...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 22, 2020 Nicolas Anelka skoraði 19 mörk í 46 leikjum í öllum keppnum tímabilið 1998-99 þar af 17 mörk í 35 deildarleikjum. Anelka var hélt þá upp á tvítugsafmælið sitt í mars á þessu tímabili. Arsenel seldi Nicolas Anelka síðan til Real Madrid um sumarið en hann átti eftir að snúa aftur í ensku deildina og spila þar með Liverpool, Manchester City, Chelsea og West Bromwich Albion áður en ferli hans lauk. Enski boltinn Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Átján ára Brasilíumaður er að eiga mjög athyglisvert fyrsta tímabil með enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Gabriel Martinelli skoraði fyrra mark Arsenal í 2-2 jafnteflinu á móti Chelsea í gær en markið má segja gjörbreytti öllu fyrir hans lið. Með markinu komst Gabriel Martinelli einnig í hóp með Nicolas Anelka. Þetta var nefnilega tíunda mark Martinelli í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann skoraði það eftir sprett upp allan völlinn eftir að Chelsea missti boltann upp við mark Arsenal. Gabriel Martinelli is the first teenager to score 10+ goals across all competitions for Arsenal in a single season since Nicolas Anelka in 1998/99. Just 18-years old. pic.twitter.com/Uyny0PHD5u— Squawka Football (@Squawka) January 21, 2020 Gabriel Martinelli, sem er fæddur 18. júní 2001, kom til Arsenal frá brasilíska félaginu Ituano í júlí síðastliðnum. Hann hefur skorað 3 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, 4 mörk í 2 leikjum í enska deildabikarnum og 3 mörk í 5 leikjum í Evrópudeildinni. Samtals gera þetta 10 mörk í 21 leik. Frakkinn Nicolas Anelka er síðasti táningurinn sem náði því að skora tíu mörk fyrir Arsenal á einni leiktíð. This time last year, the 18-year-old was playing in Brazil's regional leagues with Ituano FC. What a difference 12 months makes...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 22, 2020 Nicolas Anelka skoraði 19 mörk í 46 leikjum í öllum keppnum tímabilið 1998-99 þar af 17 mörk í 35 deildarleikjum. Anelka var hélt þá upp á tvítugsafmælið sitt í mars á þessu tímabili. Arsenel seldi Nicolas Anelka síðan til Real Madrid um sumarið en hann átti eftir að snúa aftur í ensku deildina og spila þar með Liverpool, Manchester City, Chelsea og West Bromwich Albion áður en ferli hans lauk.
Enski boltinn Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira