Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 06:52 Eike Immel stendur hér í marki Vestur Þjóðverja á Evrópumótinu 1988. Getty/ Bongarts/ Eike Immel, fyrrum markvörður þýska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik. „Hann skammast sín mjög mikið,“ sagði lögfræðingur Immel. Immel lék á sínum tíma yfir fimm hundruð leiki í þýsku deildinni og nítján landsleiki fyrir Vestur Þýskaland. Hann var í hópi bestu fótboltamanna Þjóðverja á níunda áratugnum. Ex-Nationaltorwart Eike Immel zu Haftstrafe verurteilt https://t.co/va0bgDbVQO pic.twitter.com/L0cVoM82tN— WELT (@welt) August 7, 2025 Nú þarf hinn 64 ára gamli Immel að dúsa í fangelsi fyrir að svíkja pening af nokkrum einstaklingum. Bild segir að upphæðin sé fimm milljónir króna. Það er ekki víst hvort Immel áfrýi dómnum. Immel var Evrópumeistari með Þjóðverjum 1980 og fékk silfurverðlaun á bæði HM 1982 og HM 1986. Hann spilaði með Dortmund og Stuttgart í Þýskalandi en endaði feril sinn hjá enska félaginu Manchester City. Ex-Nationaltorwart Eike Immel bat in seiner Not immer wieder Bekannte um Geld – insgesamt 34.000 Euro –, obwohl er längst pleite war und wusste, dass er es wohl nicht zurückzahlen kann. Das Gericht wertete das als Betrug und verurteilte ihn heute zu zwei Jahren und zwei Monaten… pic.twitter.com/lHxNsouwmM— Boris Reitschuster (@reitschuster) August 7, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
„Hann skammast sín mjög mikið,“ sagði lögfræðingur Immel. Immel lék á sínum tíma yfir fimm hundruð leiki í þýsku deildinni og nítján landsleiki fyrir Vestur Þýskaland. Hann var í hópi bestu fótboltamanna Þjóðverja á níunda áratugnum. Ex-Nationaltorwart Eike Immel zu Haftstrafe verurteilt https://t.co/va0bgDbVQO pic.twitter.com/L0cVoM82tN— WELT (@welt) August 7, 2025 Nú þarf hinn 64 ára gamli Immel að dúsa í fangelsi fyrir að svíkja pening af nokkrum einstaklingum. Bild segir að upphæðin sé fimm milljónir króna. Það er ekki víst hvort Immel áfrýi dómnum. Immel var Evrópumeistari með Þjóðverjum 1980 og fékk silfurverðlaun á bæði HM 1982 og HM 1986. Hann spilaði með Dortmund og Stuttgart í Þýskalandi en endaði feril sinn hjá enska félaginu Manchester City. Ex-Nationaltorwart Eike Immel bat in seiner Not immer wieder Bekannte um Geld – insgesamt 34.000 Euro –, obwohl er längst pleite war und wusste, dass er es wohl nicht zurückzahlen kann. Das Gericht wertete das als Betrug und verurteilte ihn heute zu zwei Jahren und zwei Monaten… pic.twitter.com/lHxNsouwmM— Boris Reitschuster (@reitschuster) August 7, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira