Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 13:45 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Getty/Harold Cunningham Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Bryant var duglegur að mæta á fótboltaleiki og myndaði líka sterk tengsli við marga knattspyrnumenn. Margir af bestu knattspyrnumönnum heims hafa verið að minnast Kobe Bryant eftir að fréttist af andláti hans í gær og þar á meðal eru þeir tveir bestu, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo pay tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/TP2TH5barh— ESPN FC (@ESPNFC) January 27, 2020 „Svo dapurlegt að heyra af fráfalli Kobe Bryant og dóttur hans Gianna. Kobe var sönn goðsögn og innblástur fyrir svo marga. Ég sendi samúðarkveðju til fjölskyldu hans og vina sem og til allra sem dóu í þessu slysi. Hvíldu í friði goðsögn,“ skrifaði Cristiano Ronaldo. „Ég á engin orð til en sendi alla mína ást til fjölskyldu Kobe og vina hans. Það var sönn ánægja að hitta þig og eyða góðum tíma saman. Þú varst snillingur og það er ekki mikið af þeim,“ skrifaði Lionel Messi. Ig Messi: "I have no words... all my love for Kobe's family and friends. It was a pleasure to meet him and share good moments together. He was a genius like few others.” pic.twitter.com/PK63D7hfU5— Leo Messi(@WeAreMessi) January 26, 2020 So sad to hear the heartbreaking news of the deaths of Kobe and his daughter Gianna. Kobe was a true legend and inspiration to so many. Sending my condolences to his family and friends and the families of all who lost their lives in the crash. RIP Legend pic.twitter.com/qKb3oiDHxH— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 26, 2020 #RIPMamba #Bryant #WeAreMessi pic.twitter.com/wwK3Bj8lxa — Leo Messi (@WeAreMessi) January 27, 2020 Andlát Kobe Bryant Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu NBA Spænski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Sjá meira
Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Bryant var duglegur að mæta á fótboltaleiki og myndaði líka sterk tengsli við marga knattspyrnumenn. Margir af bestu knattspyrnumönnum heims hafa verið að minnast Kobe Bryant eftir að fréttist af andláti hans í gær og þar á meðal eru þeir tveir bestu, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo pay tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/TP2TH5barh— ESPN FC (@ESPNFC) January 27, 2020 „Svo dapurlegt að heyra af fráfalli Kobe Bryant og dóttur hans Gianna. Kobe var sönn goðsögn og innblástur fyrir svo marga. Ég sendi samúðarkveðju til fjölskyldu hans og vina sem og til allra sem dóu í þessu slysi. Hvíldu í friði goðsögn,“ skrifaði Cristiano Ronaldo. „Ég á engin orð til en sendi alla mína ást til fjölskyldu Kobe og vina hans. Það var sönn ánægja að hitta þig og eyða góðum tíma saman. Þú varst snillingur og það er ekki mikið af þeim,“ skrifaði Lionel Messi. Ig Messi: "I have no words... all my love for Kobe's family and friends. It was a pleasure to meet him and share good moments together. He was a genius like few others.” pic.twitter.com/PK63D7hfU5— Leo Messi(@WeAreMessi) January 26, 2020 So sad to hear the heartbreaking news of the deaths of Kobe and his daughter Gianna. Kobe was a true legend and inspiration to so many. Sending my condolences to his family and friends and the families of all who lost their lives in the crash. RIP Legend pic.twitter.com/qKb3oiDHxH— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 26, 2020 #RIPMamba #Bryant #WeAreMessi pic.twitter.com/wwK3Bj8lxa — Leo Messi (@WeAreMessi) January 27, 2020
Andlát Kobe Bryant Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu NBA Spænski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Sjá meira