Manchester United þorir ekki að fara með liðið í áætlaðar æfingabúðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 09:30 Ole Gunnar Solskjaer ætlar ekki að taka neina áhættu. Hér lætur hann Andreas Pereira heyra það. Getty/Catherine Ivill Manchester United var á leiðinni suður í Persaflóa í æfingabúðir í vetrarfríinu í næsta mánuði en ekkert verður að því. Nú hefur enska félagið hætt við þær áætlanir vegna ástandsins á svæðinu eftir að Bandaríkjamann réðu af dögum íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani og Íranir svöruðu með eldflaugaárásum. Manchester United fær sextán daga frí í ensku úrvalsdeildinni á mili 1. og 17. febrúar og liðið ætlaði að nýta þennan tíma til að fara til Katar eða Dúbaí. United fór til Dúbaí fyrir einu ári síðan og sumir leikmenn United liðsins fóru aftur þangað í landsleikjahléinu í nóvember. Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að gefa leikmönnum sínum nokkra daga frí en fara svo með þær í æfingabúðir. The games keep on coming for #MUFC, and Ole has a plan for how we can get through this testing period...— Manchester United (@ManUtd) January 14, 2020 „Já, áætlanir okkar hafa breyst. Það eru hlutir sem ég hef meiri áhyggjur af en fótbolti. Við vorum að horfa til Miðausturlanda en við munum örugglega ekki fara þangað. Við verðum samt í Evrópu,“ sagði Ole Gunnar Solskjaer í viðtali við breska ríkisútvarpið. Manchester United er því að leita að nýjum stað fyrir æfingabúðir sínar og það er nokkuð ljóst að liðið fer ekki utan Evrópu. Líklegast er því að liðið endi í æfingabúðum í Portúgal eða á Spáni. Manchester United spilar við Wolves 1. febrúar og næsti leikur liðsins er síðan á móti Chelsea 17. febrúar. Fljótlega eftir það bíður liðsins síðan leikur á móti belgíska félaginu Club Brugge í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Manchester United var á leiðinni suður í Persaflóa í æfingabúðir í vetrarfríinu í næsta mánuði en ekkert verður að því. Nú hefur enska félagið hætt við þær áætlanir vegna ástandsins á svæðinu eftir að Bandaríkjamann réðu af dögum íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani og Íranir svöruðu með eldflaugaárásum. Manchester United fær sextán daga frí í ensku úrvalsdeildinni á mili 1. og 17. febrúar og liðið ætlaði að nýta þennan tíma til að fara til Katar eða Dúbaí. United fór til Dúbaí fyrir einu ári síðan og sumir leikmenn United liðsins fóru aftur þangað í landsleikjahléinu í nóvember. Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að gefa leikmönnum sínum nokkra daga frí en fara svo með þær í æfingabúðir. The games keep on coming for #MUFC, and Ole has a plan for how we can get through this testing period...— Manchester United (@ManUtd) January 14, 2020 „Já, áætlanir okkar hafa breyst. Það eru hlutir sem ég hef meiri áhyggjur af en fótbolti. Við vorum að horfa til Miðausturlanda en við munum örugglega ekki fara þangað. Við verðum samt í Evrópu,“ sagði Ole Gunnar Solskjaer í viðtali við breska ríkisútvarpið. Manchester United er því að leita að nýjum stað fyrir æfingabúðir sínar og það er nokkuð ljóst að liðið fer ekki utan Evrópu. Líklegast er því að liðið endi í æfingabúðum í Portúgal eða á Spáni. Manchester United spilar við Wolves 1. febrúar og næsti leikur liðsins er síðan á móti Chelsea 17. febrúar. Fljótlega eftir það bíður liðsins síðan leikur á móti belgíska félaginu Club Brugge í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira