Martin fór aftur á kostum í Euroleague leik í Grikklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 15:30 Martin Hermannsson í sigurleiknum á móti Olympiacos í Aþenu. Getty/Panagiotis Moschandreou Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. Martin var með 18 stig og 6 stoðsendingar á rúmum 27 mínútur og fékk 20 í framlagseinkunn sem er það hæsta hjá honum í Euroleague-deildinni í vetur. Alba Berlín vann leikinn 93-86 en Martin hitti úr 5 af 8 skotum sínum utan af velli og öllum fimm vítunum. Martin var næststigahæstur (Marcus Eriksson 22 sitg) og stoðsendingahæstur í sínu liði. Alba Berlín var þremur stigum undir við upphafi fjórða leikhlutans en vann hann 25-15 þar sem Martin var með átta af átján stigum sínum. Þetta er í annað skipti sem Martin bíður upp á flotta frammistöðu í Euroleague leik í Grikklandi en hann var líka mjög góður í dramatískum útisigri í framlengdum leik á móti Panathinaikos. Klippa: Martin Hermannsson fer á kostum í Euroleague Í sigurleiknum á móti Panathinaikos var Martin með 20 stig og 10 stoðsendingar en það er í fyrsta og eina skiptið sem íslensku körfuboltamaður nær 20-10 leik í Euroleague. Tveir bestu leikir Martins á hans fyrsta tímabili í Euroleague hafa því báðir farið fram á grískri grundu og Grikkirnir vita örugglega hver íslenski bakvörðurinn er í dag. Martin er með 19,0 stig og 8 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sínum í Grikklandi.Bestu leikir Martins til þessa í Euroleague deildinni 2019-20:Hæsta framlag í leik: 20 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 18 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 17 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 12 á útivelli á móti Fenerbahce 6. desember 12 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlest stig í leik: 20 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 18 á heimavelli á móti Kirolbet Baskonia 26. desember 18 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 16 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 16 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlestar stoðsendingar í leik: 11 á útivelli á móti Anadolu Efes 11. október 10 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 9 á heimavelli á móti Zenit St Petersburg 4. október 7 á heimavelli á móti Olympiacos 21. nóvember 6 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 6 á heimavelli á móti Bayern München 18. desember Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Martin Hermannsson átti stórleik með Alba Berlín í Euroleague í gærkvöldi þegar þýska liðið vann sjö stiga útisigur á gríska liðinu Olympiacos. Hér má smá myndband með íslenska bakverðinum á gólfinu í Aþenu í gær. Martin var með 18 stig og 6 stoðsendingar á rúmum 27 mínútur og fékk 20 í framlagseinkunn sem er það hæsta hjá honum í Euroleague-deildinni í vetur. Alba Berlín vann leikinn 93-86 en Martin hitti úr 5 af 8 skotum sínum utan af velli og öllum fimm vítunum. Martin var næststigahæstur (Marcus Eriksson 22 sitg) og stoðsendingahæstur í sínu liði. Alba Berlín var þremur stigum undir við upphafi fjórða leikhlutans en vann hann 25-15 þar sem Martin var með átta af átján stigum sínum. Þetta er í annað skipti sem Martin bíður upp á flotta frammistöðu í Euroleague leik í Grikklandi en hann var líka mjög góður í dramatískum útisigri í framlengdum leik á móti Panathinaikos. Klippa: Martin Hermannsson fer á kostum í Euroleague Í sigurleiknum á móti Panathinaikos var Martin með 20 stig og 10 stoðsendingar en það er í fyrsta og eina skiptið sem íslensku körfuboltamaður nær 20-10 leik í Euroleague. Tveir bestu leikir Martins á hans fyrsta tímabili í Euroleague hafa því báðir farið fram á grískri grundu og Grikkirnir vita örugglega hver íslenski bakvörðurinn er í dag. Martin er með 19,0 stig og 8 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sínum í Grikklandi.Bestu leikir Martins til þessa í Euroleague deildinni 2019-20:Hæsta framlag í leik: 20 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 18 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 17 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 12 á útivelli á móti Fenerbahce 6. desember 12 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlest stig í leik: 20 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 18 á heimavelli á móti Kirolbet Baskonia 26. desember 18 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 17 á útivelli á móti Villeurbanne 20. desember 16 á heimavelli á móti Rauðu Stjörnunni 19. nóvember 16 á heimavelli á móti Maccabi Tel AvivFlestar stoðsendingar í leik: 11 á útivelli á móti Anadolu Efes 11. október 10 á útivelli á móti Panathinaikos 14. nóvember 9 á heimavelli á móti Zenit St Petersburg 4. október 7 á heimavelli á móti Olympiacos 21. nóvember 6 á útivelli á móti Olympiacos 14. janúar 6 á heimavelli á móti Bayern München 18. desember
Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira