Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 08:30 Síðustu leikir hafa verið erfiðir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína. Getty/Emma Simpson Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. Vefsíðan Football Insider heldur því fram að Carlo Ancelotti, sem tók við liði Everton á dögunum, ætli að hlusta eftir tilboðum í Gylfa Þór sem hefur ekki náð að fylgja eftir góðu tímabili í fyrra. Everton keypti Gylfa á 45 milljónir punda frá Swansea City haustið 2017. Hann var svolítið lengi í gang en átti mjög gott annað tímabil á Goodison Park. Carlo Ancelotti is ready for Everton to listen to offers for Gylfi Sigurdsson as Ancelotti is looking to boost his transfer kitty with some big name sales (Source - Football Insider) pic.twitter.com/1YiMeV5tp2— The Toffee Blues (@EvertonNewsFeed) January 6, 2020 Gylfi er nýorðinn þrítugur og á þessari leiktíð er hann bara með tvö mörk og eina stoðsendingu í 23 leikjum í öllum keppnum eftir að hafa verið með 13 mörk og 6 stoðsendingar í 38 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Gylfi hefur byrjað alla fjóra leikina undir stjórn Carlo Ancelotti en hefur verið tekinn af velli í tveimur síðustu leikjum þar af í 1-0 tapi á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum um síðustu helgi. Heimildarmaður Football Insider hjá Everton segir að Ancelotti sé tilbúinn að selja Gylfa geti hann fengið fyrir hann stóran hluta af kaupverðinu sem Everton greiddi velska liðinu fyrir tveimur og hálfu ári síðan. ACCORDING TO FOOTBALL INSIDER: Carlo Ancelotti is now ready for Everton to listen to offers from other clubs for Gylfi Sigurdsson. https://t.co/yeV7MDuuzppic.twitter.com/U9RqOmkFEA— Toffee TV (@ToffeeTVEFC) January 6, 2020 Ítalski stjórinn gæti þá fengið pening til að kaupa nýja leikmenn inn í liðið en ef marka má úrslit síðustu leikja þá þarf Everton svo sannarlega á nýju blóði að halda. Blaðamaður Football Insider er þó á því að það sé líklegra að Gylfi verði seldur í sumar frekar en í þessum janúarglugga þó svo að Everton sé að leita sér að nýjum leikmönnum núna. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. Vefsíðan Football Insider heldur því fram að Carlo Ancelotti, sem tók við liði Everton á dögunum, ætli að hlusta eftir tilboðum í Gylfa Þór sem hefur ekki náð að fylgja eftir góðu tímabili í fyrra. Everton keypti Gylfa á 45 milljónir punda frá Swansea City haustið 2017. Hann var svolítið lengi í gang en átti mjög gott annað tímabil á Goodison Park. Carlo Ancelotti is ready for Everton to listen to offers for Gylfi Sigurdsson as Ancelotti is looking to boost his transfer kitty with some big name sales (Source - Football Insider) pic.twitter.com/1YiMeV5tp2— The Toffee Blues (@EvertonNewsFeed) January 6, 2020 Gylfi er nýorðinn þrítugur og á þessari leiktíð er hann bara með tvö mörk og eina stoðsendingu í 23 leikjum í öllum keppnum eftir að hafa verið með 13 mörk og 6 stoðsendingar í 38 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Gylfi hefur byrjað alla fjóra leikina undir stjórn Carlo Ancelotti en hefur verið tekinn af velli í tveimur síðustu leikjum þar af í 1-0 tapi á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum um síðustu helgi. Heimildarmaður Football Insider hjá Everton segir að Ancelotti sé tilbúinn að selja Gylfa geti hann fengið fyrir hann stóran hluta af kaupverðinu sem Everton greiddi velska liðinu fyrir tveimur og hálfu ári síðan. ACCORDING TO FOOTBALL INSIDER: Carlo Ancelotti is now ready for Everton to listen to offers from other clubs for Gylfi Sigurdsson. https://t.co/yeV7MDuuzppic.twitter.com/U9RqOmkFEA— Toffee TV (@ToffeeTVEFC) January 6, 2020 Ítalski stjórinn gæti þá fengið pening til að kaupa nýja leikmenn inn í liðið en ef marka má úrslit síðustu leikja þá þarf Everton svo sannarlega á nýju blóði að halda. Blaðamaður Football Insider er þó á því að það sé líklegra að Gylfi verði seldur í sumar frekar en í þessum janúarglugga þó svo að Everton sé að leita sér að nýjum leikmönnum núna.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira