„Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2020 07:00 Hefur Ólafur Karl Finsen leikið sinn síðasta leik fyrir Val? Vísir/Daníel Þór Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. Umræðuna um framtíð Ólafs Karls hjá Val má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Ólafur Karl Finsen, við verðum að ræða hann aðeins til að pirra einhverja,“ sagði Gummi Ben og glotti við tönn. Benti svo á að Ólafur Karl hefði ekki verið í leikmannahóp liðsins í leiknum og spurði þá Atla Viðar og Tómas Inga beint út hvort leikmaðurinn ætti framtíð hjá félaginu. „Ég valdi hann sem einn af mínum uppáhalds í byrjun en hann hefur ekki sést mikið síðan þá. Þannig ég held að hann eigi enga framtíð í Val. Það eru skýr skilaboð þegar hann kemst ekki í hópinn þegar hann á að vera orðinn heill. Fyrir mér eru það mjög skýr skilaboð um að þú getur alveg farið að skoða eitthvað annað,“ sagði Tómas Ingi. „Fyrir mér snýst þetta um hugarfarið hans. Er hann búinn að gefa feril sinn hjá Val upp á bátinn eða er hann tilbúinn að berjast fyrir sínu því við vitum allir hvað hann er hrikalega góður þegar hann er á sínu mómenti og er að skila því sem við vitum að hann getur,“ sagði Atli Viðar í kjölfarið. „Heimir (Guðjónsson, þjálfari Vals) hefur verið spurður út í þetta og hann segir að Ólafur Karl sé að koma úr meiðslum og sé ekki klár í þetta,“ sagði Gummi svo að lokum. Klippa: Pepsi Max Stúkan um Ólaf Karl Finsen Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. Umræðuna um framtíð Ólafs Karls hjá Val má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Ólafur Karl Finsen, við verðum að ræða hann aðeins til að pirra einhverja,“ sagði Gummi Ben og glotti við tönn. Benti svo á að Ólafur Karl hefði ekki verið í leikmannahóp liðsins í leiknum og spurði þá Atla Viðar og Tómas Inga beint út hvort leikmaðurinn ætti framtíð hjá félaginu. „Ég valdi hann sem einn af mínum uppáhalds í byrjun en hann hefur ekki sést mikið síðan þá. Þannig ég held að hann eigi enga framtíð í Val. Það eru skýr skilaboð þegar hann kemst ekki í hópinn þegar hann á að vera orðinn heill. Fyrir mér eru það mjög skýr skilaboð um að þú getur alveg farið að skoða eitthvað annað,“ sagði Tómas Ingi. „Fyrir mér snýst þetta um hugarfarið hans. Er hann búinn að gefa feril sinn hjá Val upp á bátinn eða er hann tilbúinn að berjast fyrir sínu því við vitum allir hvað hann er hrikalega góður þegar hann er á sínu mómenti og er að skila því sem við vitum að hann getur,“ sagði Atli Viðar í kjölfarið. „Heimir (Guðjónsson, þjálfari Vals) hefur verið spurður út í þetta og hann segir að Ólafur Karl sé að koma úr meiðslum og sé ekki klár í þetta,“ sagði Gummi svo að lokum. Klippa: Pepsi Max Stúkan um Ólaf Karl Finsen
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max stúkan Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti