Grindavík fyrst til að taka stig af ÍBV | Níu Keflvíkingar lönduðu sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2020 18:05 Keflavík vann frábæran sigur á Þór Akureyri í Lengjudeildinni í dag. Vísir/Vilhelm Fjögur af efstu sex liðum Lengjudeildarinnar mættust innbyrðis í dag. Grindavík nældi í stig í Vestmannaeyjum og Keflavík vann Þór Akureyri í hörkuleik. Raunar mættust efstu sex lið deildarinnar öll innbyrðis í umferðinni en Leiknir Reykjavík vann 5-2 sigur á Fram í Safamýrinni í gær. Grindvíkingar urðu fyrsta liðið til að taka stig af ÍBV er liðin gerðu 1-1 jafntefli í Vestmannaeyjum í dag. Stefán Ingi Sigurðarson kom gestunum frá Grindavík yfir á 27. mínútu leiksins. ÍBV menn eru eflaust mjög ósáttir með varnarleik sinn í markinu. Það tók heimamenn dágóða stund að jafna metin en Jón Ingason jafnaði metin með frábæru skoti á 66. mínútu og staðan því orðin 1-1. Hvorugu liðinu tókst að knýja fram sigurmarkið og leiknum lauk því með jafntefli. ÍBV er sem fyrr í efsta sæti Lengjudeildarinnar með 13 stig eftir fimm leiki. Eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Grindavík er á meðan enn í 6. sæti með átta stig. Í Keflavík var Þór frá Akureyri í heimsókn. Heimamenn komust í 2-0 áður en hálftími var liðinn þökk sé mörkum Adam Ægis Pálssonar og Helga Þórs Jónssonar. Frans Elvarsson fékk hins vegar sitt annað gula spjald og þar með rautt á 31. mínútu. Gestunum tókst þó ekki að minnka muninn en það gerði Alvaro Montejo með marki úr vítaspyrnu á 49. mínútu. Þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka fékk Kian Williams sitt annað gula spjald í leiknum og Keflvíkingar því orðnir níu á vellinum. Þeir héldu þó út og lönduðu mikilvægum 2-1 sigri. Keflavík kemst upp fyrir Þór með sigrinum en liðið er nú í 3. sæti með 10 stig, Þór er í 5. sæti með níu stig. Fótbolti Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Fjögur af efstu sex liðum Lengjudeildarinnar mættust innbyrðis í dag. Grindavík nældi í stig í Vestmannaeyjum og Keflavík vann Þór Akureyri í hörkuleik. Raunar mættust efstu sex lið deildarinnar öll innbyrðis í umferðinni en Leiknir Reykjavík vann 5-2 sigur á Fram í Safamýrinni í gær. Grindvíkingar urðu fyrsta liðið til að taka stig af ÍBV er liðin gerðu 1-1 jafntefli í Vestmannaeyjum í dag. Stefán Ingi Sigurðarson kom gestunum frá Grindavík yfir á 27. mínútu leiksins. ÍBV menn eru eflaust mjög ósáttir með varnarleik sinn í markinu. Það tók heimamenn dágóða stund að jafna metin en Jón Ingason jafnaði metin með frábæru skoti á 66. mínútu og staðan því orðin 1-1. Hvorugu liðinu tókst að knýja fram sigurmarkið og leiknum lauk því með jafntefli. ÍBV er sem fyrr í efsta sæti Lengjudeildarinnar með 13 stig eftir fimm leiki. Eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Grindavík er á meðan enn í 6. sæti með átta stig. Í Keflavík var Þór frá Akureyri í heimsókn. Heimamenn komust í 2-0 áður en hálftími var liðinn þökk sé mörkum Adam Ægis Pálssonar og Helga Þórs Jónssonar. Frans Elvarsson fékk hins vegar sitt annað gula spjald og þar með rautt á 31. mínútu. Gestunum tókst þó ekki að minnka muninn en það gerði Alvaro Montejo með marki úr vítaspyrnu á 49. mínútu. Þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka fékk Kian Williams sitt annað gula spjald í leiknum og Keflvíkingar því orðnir níu á vellinum. Þeir héldu þó út og lönduðu mikilvægum 2-1 sigri. Keflavík kemst upp fyrir Þór með sigrinum en liðið er nú í 3. sæti með 10 stig, Þór er í 5. sæti með níu stig.
Fótbolti Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira