Fyrsta tap Fram kom gegn Leikni R. | Magni enn án sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2020 16:17 Gonzalo Zamorano kom Víking Ó. á bragðið í Grenivík í dag. Vísir Fram fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í Safamýri. Fyrir leik dagsins var Fram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar ásamt ÍBV á meðan Leiknir – sem tapaði gegn ÍBV á dögunum þökk sé umdeildu sigurmarki Gary Martin – var í 6. sæti með sjö stig. Fór það svo að Leiknir vann öruggan 5-2 sigur eftir að gestirnir úr Breiðholti komust 4-0 yfir áður en Magnús Þórðarson skoraði tvívegis fyrir fram. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark, Vuk Oskar Dimitrijevic bætti við tveimur mörkum og Sævar Atli Magnússon skoraði fjórða markið. Máni Austmann Hilmarsson bætti við fimmta marki Leiknismanna og þar við sat. Lokatölur 5-2 sem þýðir að Fram er enn í 2. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Leiknir stekkur upp í 3. sæti með 10 stig. Á Grenivík voru Víkingar frá Ólafsvík í heimsókn. Magnamenn hafa ekki átt góðu gengi að fagna í sumar og máttu þola enn eitt tapið. Gonzalo Zamorano kom Víking yfir í fyrri hálfleik en Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði úr vítaspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks. Harley Willard tryggði gestunum svo stigin þrjú með marki undir loks leiks en hann hafði brennt af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-1 og Magni sem fyrr á botninum án stiga. Víkingar komast úr 10. sæti og upp í það áttunda. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00 Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00 Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Fram fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í Safamýri. Fyrir leik dagsins var Fram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar ásamt ÍBV á meðan Leiknir – sem tapaði gegn ÍBV á dögunum þökk sé umdeildu sigurmarki Gary Martin – var í 6. sæti með sjö stig. Fór það svo að Leiknir vann öruggan 5-2 sigur eftir að gestirnir úr Breiðholti komust 4-0 yfir áður en Magnús Þórðarson skoraði tvívegis fyrir fram. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark, Vuk Oskar Dimitrijevic bætti við tveimur mörkum og Sævar Atli Magnússon skoraði fjórða markið. Máni Austmann Hilmarsson bætti við fimmta marki Leiknismanna og þar við sat. Lokatölur 5-2 sem þýðir að Fram er enn í 2. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Leiknir stekkur upp í 3. sæti með 10 stig. Á Grenivík voru Víkingar frá Ólafsvík í heimsókn. Magnamenn hafa ekki átt góðu gengi að fagna í sumar og máttu þola enn eitt tapið. Gonzalo Zamorano kom Víking yfir í fyrri hálfleik en Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði úr vítaspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks. Harley Willard tryggði gestunum svo stigin þrjú með marki undir loks leiks en hann hafði brennt af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-1 og Magni sem fyrr á botninum án stiga. Víkingar komast úr 10. sæti og upp í það áttunda. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00 Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00 Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00
Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00
Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10
Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54