Fyrsta tap Fram kom gegn Leikni R. | Magni enn án sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2020 16:17 Gonzalo Zamorano kom Víking Ó. á bragðið í Grenivík í dag. Vísir Fram fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í Safamýri. Fyrir leik dagsins var Fram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar ásamt ÍBV á meðan Leiknir – sem tapaði gegn ÍBV á dögunum þökk sé umdeildu sigurmarki Gary Martin – var í 6. sæti með sjö stig. Fór það svo að Leiknir vann öruggan 5-2 sigur eftir að gestirnir úr Breiðholti komust 4-0 yfir áður en Magnús Þórðarson skoraði tvívegis fyrir fram. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark, Vuk Oskar Dimitrijevic bætti við tveimur mörkum og Sævar Atli Magnússon skoraði fjórða markið. Máni Austmann Hilmarsson bætti við fimmta marki Leiknismanna og þar við sat. Lokatölur 5-2 sem þýðir að Fram er enn í 2. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Leiknir stekkur upp í 3. sæti með 10 stig. Á Grenivík voru Víkingar frá Ólafsvík í heimsókn. Magnamenn hafa ekki átt góðu gengi að fagna í sumar og máttu þola enn eitt tapið. Gonzalo Zamorano kom Víking yfir í fyrri hálfleik en Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði úr vítaspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks. Harley Willard tryggði gestunum svo stigin þrjú með marki undir loks leiks en hann hafði brennt af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-1 og Magni sem fyrr á botninum án stiga. Víkingar komast úr 10. sæti og upp í það áttunda. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00 Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00 Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Fram fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í Safamýri. Fyrir leik dagsins var Fram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar ásamt ÍBV á meðan Leiknir – sem tapaði gegn ÍBV á dögunum þökk sé umdeildu sigurmarki Gary Martin – var í 6. sæti með sjö stig. Fór það svo að Leiknir vann öruggan 5-2 sigur eftir að gestirnir úr Breiðholti komust 4-0 yfir áður en Magnús Þórðarson skoraði tvívegis fyrir fram. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark, Vuk Oskar Dimitrijevic bætti við tveimur mörkum og Sævar Atli Magnússon skoraði fjórða markið. Máni Austmann Hilmarsson bætti við fimmta marki Leiknismanna og þar við sat. Lokatölur 5-2 sem þýðir að Fram er enn í 2. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Leiknir stekkur upp í 3. sæti með 10 stig. Á Grenivík voru Víkingar frá Ólafsvík í heimsókn. Magnamenn hafa ekki átt góðu gengi að fagna í sumar og máttu þola enn eitt tapið. Gonzalo Zamorano kom Víking yfir í fyrri hálfleik en Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði úr vítaspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks. Harley Willard tryggði gestunum svo stigin þrjú með marki undir loks leiks en hann hafði brennt af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-1 og Magni sem fyrr á botninum án stiga. Víkingar komast úr 10. sæti og upp í það áttunda. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00 Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00 Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00
Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00
Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10
Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54