Fyrsta tap Fram kom gegn Leikni R. | Magni enn án sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2020 16:17 Gonzalo Zamorano kom Víking Ó. á bragðið í Grenivík í dag. Vísir Fram fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í Safamýri. Fyrir leik dagsins var Fram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar ásamt ÍBV á meðan Leiknir – sem tapaði gegn ÍBV á dögunum þökk sé umdeildu sigurmarki Gary Martin – var í 6. sæti með sjö stig. Fór það svo að Leiknir vann öruggan 5-2 sigur eftir að gestirnir úr Breiðholti komust 4-0 yfir áður en Magnús Þórðarson skoraði tvívegis fyrir fram. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark, Vuk Oskar Dimitrijevic bætti við tveimur mörkum og Sævar Atli Magnússon skoraði fjórða markið. Máni Austmann Hilmarsson bætti við fimmta marki Leiknismanna og þar við sat. Lokatölur 5-2 sem þýðir að Fram er enn í 2. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Leiknir stekkur upp í 3. sæti með 10 stig. Á Grenivík voru Víkingar frá Ólafsvík í heimsókn. Magnamenn hafa ekki átt góðu gengi að fagna í sumar og máttu þola enn eitt tapið. Gonzalo Zamorano kom Víking yfir í fyrri hálfleik en Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði úr vítaspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks. Harley Willard tryggði gestunum svo stigin þrjú með marki undir loks leiks en hann hafði brennt af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-1 og Magni sem fyrr á botninum án stiga. Víkingar komast úr 10. sæti og upp í það áttunda. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00 Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00 Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Fram fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í Safamýri. Fyrir leik dagsins var Fram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar ásamt ÍBV á meðan Leiknir – sem tapaði gegn ÍBV á dögunum þökk sé umdeildu sigurmarki Gary Martin – var í 6. sæti með sjö stig. Fór það svo að Leiknir vann öruggan 5-2 sigur eftir að gestirnir úr Breiðholti komust 4-0 yfir áður en Magnús Þórðarson skoraði tvívegis fyrir fram. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark, Vuk Oskar Dimitrijevic bætti við tveimur mörkum og Sævar Atli Magnússon skoraði fjórða markið. Máni Austmann Hilmarsson bætti við fimmta marki Leiknismanna og þar við sat. Lokatölur 5-2 sem þýðir að Fram er enn í 2. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan Leiknir stekkur upp í 3. sæti með 10 stig. Á Grenivík voru Víkingar frá Ólafsvík í heimsókn. Magnamenn hafa ekki átt góðu gengi að fagna í sumar og máttu þola enn eitt tapið. Gonzalo Zamorano kom Víking yfir í fyrri hálfleik en Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði úr vítaspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks. Harley Willard tryggði gestunum svo stigin þrjú með marki undir loks leiks en hann hafði brennt af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Lokatölur 2-1 og Magni sem fyrr á botninum án stiga. Víkingar komast úr 10. sæti og upp í það áttunda. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeildin Fram Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00 Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00 Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8. júlí 2020 10:00
Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8. júlí 2020 08:00
Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10
Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54