Dagskráin í dag: Fylkir og KA mætast í Árbæ, Leeds mætir Stoke, ítalski boltinn og Pepsi Max stúkan Ísak Hallmundarson skrifar 9. júlí 2020 06:00 Valdimar Þór Ingimundarson og liðsfélagar mæta KA í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Fyrst á dagskrá er leikur Leeds United og Stoke í ensku b-deildinni en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leeds getur með sigri stigið stórt skref í átt að sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deild karla á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið tvo leiki í röð á meðan Akureyringar eiga enn eftir að vinna sinn fyrsta leik í sumar í deildinni. Pepsi Max stúkan verður á sínum stað beint eftir leik á slaginu 20:00 þar sem Guðmundur Benediktsson fer yfir síðustu umferð Pepsi Max deildar karla ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. Öll helstu málefni deildarinnar eru krufin til mergjar, umdeildustu atvikin skoðuð sem og glæsilegustu tilþrifin. Beint eftir Pepsi Max stúkuna eru Pepsi Max mörkin þar sem Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports fara yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna auk þess sem rætt er vítt og breitt um knattspyrnu kvenna. 19:00 hefst bein útsending frá Workday Charity Open golfmótinu, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni þar sem bestu kylfingar heims eigast við. Mótið verður í beinni á Stöð 2 Golf alla helgina. Hellas Verona tekur á móti Inter Milan í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:35. Inter þarf á sigra að halda eftir svekkjandi tap í síðustu umferð gegn Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Bologna. Allar beinar útsendingar má skoða með því að smella hér. Golf Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Pepsi Max stúkan Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Fleiri fréttir Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Leik lokið: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Leik lokið: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Keflavík - KR | Gestirnir verið í veseni Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Ljónin átu Kúrekana „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Fyrst á dagskrá er leikur Leeds United og Stoke í ensku b-deildinni en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leeds getur með sigri stigið stórt skref í átt að sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deild karla á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið tvo leiki í röð á meðan Akureyringar eiga enn eftir að vinna sinn fyrsta leik í sumar í deildinni. Pepsi Max stúkan verður á sínum stað beint eftir leik á slaginu 20:00 þar sem Guðmundur Benediktsson fer yfir síðustu umferð Pepsi Max deildar karla ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. Öll helstu málefni deildarinnar eru krufin til mergjar, umdeildustu atvikin skoðuð sem og glæsilegustu tilþrifin. Beint eftir Pepsi Max stúkuna eru Pepsi Max mörkin þar sem Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports fara yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna auk þess sem rætt er vítt og breitt um knattspyrnu kvenna. 19:00 hefst bein útsending frá Workday Charity Open golfmótinu, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni þar sem bestu kylfingar heims eigast við. Mótið verður í beinni á Stöð 2 Golf alla helgina. Hellas Verona tekur á móti Inter Milan í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:35. Inter þarf á sigra að halda eftir svekkjandi tap í síðustu umferð gegn Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Bologna. Allar beinar útsendingar má skoða með því að smella hér.
Golf Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Pepsi Max stúkan Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Fleiri fréttir Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Leik lokið: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Leik lokið: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Keflavík - KR | Gestirnir verið í veseni Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Ljónin átu Kúrekana „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Sjá meira