Dagskráin í dag: Selfoss þarf sigur í Garðabænum og Birkir Bjarna þarf sigur á San Siro Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 06:00 Birkir Bjarnason í leik með Brescia. vísir/getty Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar verður landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í eldlínunni. Á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Er það eini leikurinn á dagskrá en leikur KR gegn FH var frestað þar sem meirihluti KR-liðsins er í sóttkví. Selfyssingar ætla sér að vera í toppbaráttu í sumar en liðið hefur nú þegar tapað tveimur leikjum af þeim þremur sem það hefur leikið. Eftir tap í fyrsta leik hefur Stjarnan bitið frá sér og unnið tvo leiki í röð. Þá er Pepsi Max Stúkan – markaþáttur í umsjón Gumma Ben – endursýnd sem og Pepsi Max Mörkin – markaþáttur í umsjón Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr ítölsku úrvalsdeildinni eru í beinni útsendingu í dag. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia heimsækja stórlið Inter Milan í fyrri leik dagsins. Brescia þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Brescia er átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Lærisveinar Antonio Conte ætla sér sigur til að geta blandað sér í toppbaráttu deildarinnar þó ekki væri nema í skamma stund. Síðari leikur dagsins er svo viðureign SPAL og AC Milan. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnusögu sem og úrslitaeinvígi KR og ÍR í Domino´s deild karla frá því á síðasta ári. Stöð 2 E-sport Þar sýnum við La Liga mótið í eFótbolta ásamt League of Legends Meistaramótið frá þessu ári. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér. Pepsi Max-deild kvenna Ítalski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar verður landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í eldlínunni. Á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Er það eini leikurinn á dagskrá en leikur KR gegn FH var frestað þar sem meirihluti KR-liðsins er í sóttkví. Selfyssingar ætla sér að vera í toppbaráttu í sumar en liðið hefur nú þegar tapað tveimur leikjum af þeim þremur sem það hefur leikið. Eftir tap í fyrsta leik hefur Stjarnan bitið frá sér og unnið tvo leiki í röð. Þá er Pepsi Max Stúkan – markaþáttur í umsjón Gumma Ben – endursýnd sem og Pepsi Max Mörkin – markaþáttur í umsjón Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr ítölsku úrvalsdeildinni eru í beinni útsendingu í dag. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia heimsækja stórlið Inter Milan í fyrri leik dagsins. Brescia þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Brescia er átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Lærisveinar Antonio Conte ætla sér sigur til að geta blandað sér í toppbaráttu deildarinnar þó ekki væri nema í skamma stund. Síðari leikur dagsins er svo viðureign SPAL og AC Milan. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnusögu sem og úrslitaeinvígi KR og ÍR í Domino´s deild karla frá því á síðasta ári. Stöð 2 E-sport Þar sýnum við La Liga mótið í eFótbolta ásamt League of Legends Meistaramótið frá þessu ári. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér.
Pepsi Max-deild kvenna Ítalski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira