Dagskráin í dag: Selfoss þarf sigur í Garðabænum og Birkir Bjarna þarf sigur á San Siro Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 06:00 Birkir Bjarnason í leik með Brescia. vísir/getty Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar verður landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í eldlínunni. Á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Er það eini leikurinn á dagskrá en leikur KR gegn FH var frestað þar sem meirihluti KR-liðsins er í sóttkví. Selfyssingar ætla sér að vera í toppbaráttu í sumar en liðið hefur nú þegar tapað tveimur leikjum af þeim þremur sem það hefur leikið. Eftir tap í fyrsta leik hefur Stjarnan bitið frá sér og unnið tvo leiki í röð. Þá er Pepsi Max Stúkan – markaþáttur í umsjón Gumma Ben – endursýnd sem og Pepsi Max Mörkin – markaþáttur í umsjón Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr ítölsku úrvalsdeildinni eru í beinni útsendingu í dag. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia heimsækja stórlið Inter Milan í fyrri leik dagsins. Brescia þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Brescia er átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Lærisveinar Antonio Conte ætla sér sigur til að geta blandað sér í toppbaráttu deildarinnar þó ekki væri nema í skamma stund. Síðari leikur dagsins er svo viðureign SPAL og AC Milan. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnusögu sem og úrslitaeinvígi KR og ÍR í Domino´s deild karla frá því á síðasta ári. Stöð 2 E-sport Þar sýnum við La Liga mótið í eFótbolta ásamt League of Legends Meistaramótið frá þessu ári. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér. Pepsi Max-deild kvenna Ítalski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar verður landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í eldlínunni. Á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Er það eini leikurinn á dagskrá en leikur KR gegn FH var frestað þar sem meirihluti KR-liðsins er í sóttkví. Selfyssingar ætla sér að vera í toppbaráttu í sumar en liðið hefur nú þegar tapað tveimur leikjum af þeim þremur sem það hefur leikið. Eftir tap í fyrsta leik hefur Stjarnan bitið frá sér og unnið tvo leiki í röð. Þá er Pepsi Max Stúkan – markaþáttur í umsjón Gumma Ben – endursýnd sem og Pepsi Max Mörkin – markaþáttur í umsjón Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr ítölsku úrvalsdeildinni eru í beinni útsendingu í dag. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia heimsækja stórlið Inter Milan í fyrri leik dagsins. Brescia þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Brescia er átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Lærisveinar Antonio Conte ætla sér sigur til að geta blandað sér í toppbaráttu deildarinnar þó ekki væri nema í skamma stund. Síðari leikur dagsins er svo viðureign SPAL og AC Milan. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnusögu sem og úrslitaeinvígi KR og ÍR í Domino´s deild karla frá því á síðasta ári. Stöð 2 E-sport Þar sýnum við La Liga mótið í eFótbolta ásamt League of Legends Meistaramótið frá þessu ári. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér.
Pepsi Max-deild kvenna Ítalski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira