Dagskráin í dag: Selfoss þarf sigur í Garðabænum og Birkir Bjarna þarf sigur á San Siro Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 06:00 Birkir Bjarnason í leik með Brescia. vísir/getty Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar verður landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í eldlínunni. Á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Er það eini leikurinn á dagskrá en leikur KR gegn FH var frestað þar sem meirihluti KR-liðsins er í sóttkví. Selfyssingar ætla sér að vera í toppbaráttu í sumar en liðið hefur nú þegar tapað tveimur leikjum af þeim þremur sem það hefur leikið. Eftir tap í fyrsta leik hefur Stjarnan bitið frá sér og unnið tvo leiki í röð. Þá er Pepsi Max Stúkan – markaþáttur í umsjón Gumma Ben – endursýnd sem og Pepsi Max Mörkin – markaþáttur í umsjón Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr ítölsku úrvalsdeildinni eru í beinni útsendingu í dag. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia heimsækja stórlið Inter Milan í fyrri leik dagsins. Brescia þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Brescia er átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Lærisveinar Antonio Conte ætla sér sigur til að geta blandað sér í toppbaráttu deildarinnar þó ekki væri nema í skamma stund. Síðari leikur dagsins er svo viðureign SPAL og AC Milan. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnusögu sem og úrslitaeinvígi KR og ÍR í Domino´s deild karla frá því á síðasta ári. Stöð 2 E-sport Þar sýnum við La Liga mótið í eFótbolta ásamt League of Legends Meistaramótið frá þessu ári. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér. Pepsi Max-deild kvenna Ítalski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar verður landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í eldlínunni. Á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Er það eini leikurinn á dagskrá en leikur KR gegn FH var frestað þar sem meirihluti KR-liðsins er í sóttkví. Selfyssingar ætla sér að vera í toppbaráttu í sumar en liðið hefur nú þegar tapað tveimur leikjum af þeim þremur sem það hefur leikið. Eftir tap í fyrsta leik hefur Stjarnan bitið frá sér og unnið tvo leiki í röð. Þá er Pepsi Max Stúkan – markaþáttur í umsjón Gumma Ben – endursýnd sem og Pepsi Max Mörkin – markaþáttur í umsjón Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr ítölsku úrvalsdeildinni eru í beinni útsendingu í dag. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia heimsækja stórlið Inter Milan í fyrri leik dagsins. Brescia þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Brescia er átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Lærisveinar Antonio Conte ætla sér sigur til að geta blandað sér í toppbaráttu deildarinnar þó ekki væri nema í skamma stund. Síðari leikur dagsins er svo viðureign SPAL og AC Milan. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnusögu sem og úrslitaeinvígi KR og ÍR í Domino´s deild karla frá því á síðasta ári. Stöð 2 E-sport Þar sýnum við La Liga mótið í eFótbolta ásamt League of Legends Meistaramótið frá þessu ári. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér.
Pepsi Max-deild kvenna Ítalski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Sjá meira