Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Þór Símon skrifar 29. júní 2020 22:31 Arnar hafði ástæður til þess að brosa að leik loknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. „Gríðarlega ánægður. Við áttum mjög góðan leik í dag, vorum þéttir og sterkir, mjög heilsteypt frammistaða,“ sagði Arnar um leik sinna manna í kvöld. „Ákváðum að pressa þá vel en breyttum aðeins uppstillingunni og held við höfum komið þeim á óvart. Vorum fljótir að finna góð svæði og refsuðum grimmilega. Hrikalega flottur sigur,“ sagði Arnar einnig. „Þetta er meðfæddur eiginleiki. Hann er það góður í fótbolta að það kemur mér ekkert á óvart lengur. Sem gamall framherji finnst mér að þetta mark eigi bara að standa,“ sagði Arnar aðspurður út í þriðja mark Víkinga. Þar var Óttar Magnús Karlsson fljótur að hugsa en boltastrákur Víkings kom boltanum til hans á mettíma. Skoraði Óttar Magnús úr þröngu færi en Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var mjög ósáttur með dómara leiksins í því atviki. „Töluðum um það fyrir leikinn að þetta væri „must win“ leikur til að gera okkur gildandi í þessu móti. Dræm stigasöfnun í fyrstu tveimur leikjunum en þeir voru ekkert hörmulegir. Vorum ekki eins miklir klaufar fyrir framan markið í dag. Nú er endurheimt mikilvæg svo menn séu klárir í Íslandsmeistara KR,“ sagði Arnar um frábæra frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við leggjum mikla áherslu á að boltastrákarnir viti að viljum halda góðu tempó í leik okkar. Þeir hafa lært eitthvað af Liverpool-markinu gegn Barcelona,“ sagði Arnar að lokum og glotti við tönn er hann var spurður út í frammistöðu boltastráka Víkings. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Leik lokið: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 21:10 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. „Gríðarlega ánægður. Við áttum mjög góðan leik í dag, vorum þéttir og sterkir, mjög heilsteypt frammistaða,“ sagði Arnar um leik sinna manna í kvöld. „Ákváðum að pressa þá vel en breyttum aðeins uppstillingunni og held við höfum komið þeim á óvart. Vorum fljótir að finna góð svæði og refsuðum grimmilega. Hrikalega flottur sigur,“ sagði Arnar einnig. „Þetta er meðfæddur eiginleiki. Hann er það góður í fótbolta að það kemur mér ekkert á óvart lengur. Sem gamall framherji finnst mér að þetta mark eigi bara að standa,“ sagði Arnar aðspurður út í þriðja mark Víkinga. Þar var Óttar Magnús Karlsson fljótur að hugsa en boltastrákur Víkings kom boltanum til hans á mettíma. Skoraði Óttar Magnús úr þröngu færi en Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var mjög ósáttur með dómara leiksins í því atviki. „Töluðum um það fyrir leikinn að þetta væri „must win“ leikur til að gera okkur gildandi í þessu móti. Dræm stigasöfnun í fyrstu tveimur leikjunum en þeir voru ekkert hörmulegir. Vorum ekki eins miklir klaufar fyrir framan markið í dag. Nú er endurheimt mikilvæg svo menn séu klárir í Íslandsmeistara KR,“ sagði Arnar um frábæra frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við leggjum mikla áherslu á að boltastrákarnir viti að viljum halda góðu tempó í leik okkar. Þeir hafa lært eitthvað af Liverpool-markinu gegn Barcelona,“ sagði Arnar að lokum og glotti við tönn er hann var spurður út í frammistöðu boltastráka Víkings.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Leik lokið: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 21:10 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15
Leik lokið: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 21:10