Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 22:00 Guðni Eiríksson (t.v.), þjálfari FH, segir liðið skora fullt á æfingum en því miður ekki í leikjum. Mynd/FH Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. „Við ógnuðum markinu ekki nægilega vel og vorum alls ekki næginlega skarpar fram á við er það fyrsta sem mér dettur í hug. Fyrri hálfleikurinn var mjög dapur að okkar hálu og við löguðum það í hálfleik og fannst mér við gefa Selfossi hörkuleik í síðari hálfleik en þær skoruðu eitt mark og við ekkert svo það var kannski aukaatriði”. Sagði Guðni FH frumsýndi nýjan erlendan leikmann í kvöld sem er sóknarmaðurinn Madison Gonzalez. Guðni fannst fyrri hálfleikur hennar vera á sama stalli og hjá öllum öðrum leikmönnum FH alls ekki næginlega góður. En í seinni hálfleik talaði Guðni um að hún sýndi listir sínar með því að leika á andstæðinginn oft og mörgum sinum og taldi hann að hún hafi skemmt áhorfendum mikið í seinni hálfleik. FH hefur nú spilað þrjá leiki og ekki enn skorað fótboltamark og augljóslega hefur þjálfarateymið áhyggjur af því. „Að sjálfsögðu hef ég miklar áhyggjur af því að liðið mitt skorar ekki mark. Við þurfum að kafa djúpt í bækurnar og hysja upp um okkur buxurnar.” sagði Guðni Aðspurður hvort FH stelpurnar séu að skora mikið á æfingum svaraði Guðni því játandi að mikið væri um mörk á æfingum FH stelpnanna á skotæfingum og þurfa þær núna að færa það inn á völlinn. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. „Við ógnuðum markinu ekki nægilega vel og vorum alls ekki næginlega skarpar fram á við er það fyrsta sem mér dettur í hug. Fyrri hálfleikurinn var mjög dapur að okkar hálu og við löguðum það í hálfleik og fannst mér við gefa Selfossi hörkuleik í síðari hálfleik en þær skoruðu eitt mark og við ekkert svo það var kannski aukaatriði”. Sagði Guðni FH frumsýndi nýjan erlendan leikmann í kvöld sem er sóknarmaðurinn Madison Gonzalez. Guðni fannst fyrri hálfleikur hennar vera á sama stalli og hjá öllum öðrum leikmönnum FH alls ekki næginlega góður. En í seinni hálfleik talaði Guðni um að hún sýndi listir sínar með því að leika á andstæðinginn oft og mörgum sinum og taldi hann að hún hafi skemmt áhorfendum mikið í seinni hálfleik. FH hefur nú spilað þrjá leiki og ekki enn skorað fótboltamark og augljóslega hefur þjálfarateymið áhyggjur af því. „Að sjálfsögðu hef ég miklar áhyggjur af því að liðið mitt skorar ekki mark. Við þurfum að kafa djúpt í bækurnar og hysja upp um okkur buxurnar.” sagði Guðni Aðspurður hvort FH stelpurnar séu að skora mikið á æfingum svaraði Guðni því játandi að mikið væri um mörk á æfingum FH stelpnanna á skotæfingum og þurfa þær núna að færa það inn á völlinn.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20