Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 22:00 Guðni Eiríksson (t.v.), þjálfari FH, segir liðið skora fullt á æfingum en því miður ekki í leikjum. Mynd/FH Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. „Við ógnuðum markinu ekki nægilega vel og vorum alls ekki næginlega skarpar fram á við er það fyrsta sem mér dettur í hug. Fyrri hálfleikurinn var mjög dapur að okkar hálu og við löguðum það í hálfleik og fannst mér við gefa Selfossi hörkuleik í síðari hálfleik en þær skoruðu eitt mark og við ekkert svo það var kannski aukaatriði”. Sagði Guðni FH frumsýndi nýjan erlendan leikmann í kvöld sem er sóknarmaðurinn Madison Gonzalez. Guðni fannst fyrri hálfleikur hennar vera á sama stalli og hjá öllum öðrum leikmönnum FH alls ekki næginlega góður. En í seinni hálfleik talaði Guðni um að hún sýndi listir sínar með því að leika á andstæðinginn oft og mörgum sinum og taldi hann að hún hafi skemmt áhorfendum mikið í seinni hálfleik. FH hefur nú spilað þrjá leiki og ekki enn skorað fótboltamark og augljóslega hefur þjálfarateymið áhyggjur af því. „Að sjálfsögðu hef ég miklar áhyggjur af því að liðið mitt skorar ekki mark. Við þurfum að kafa djúpt í bækurnar og hysja upp um okkur buxurnar.” sagði Guðni Aðspurður hvort FH stelpurnar séu að skora mikið á æfingum svaraði Guðni því játandi að mikið væri um mörk á æfingum FH stelpnanna á skotæfingum og þurfa þær núna að færa það inn á völlinn. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Enski boltinn Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira
Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. „Við ógnuðum markinu ekki nægilega vel og vorum alls ekki næginlega skarpar fram á við er það fyrsta sem mér dettur í hug. Fyrri hálfleikurinn var mjög dapur að okkar hálu og við löguðum það í hálfleik og fannst mér við gefa Selfossi hörkuleik í síðari hálfleik en þær skoruðu eitt mark og við ekkert svo það var kannski aukaatriði”. Sagði Guðni FH frumsýndi nýjan erlendan leikmann í kvöld sem er sóknarmaðurinn Madison Gonzalez. Guðni fannst fyrri hálfleikur hennar vera á sama stalli og hjá öllum öðrum leikmönnum FH alls ekki næginlega góður. En í seinni hálfleik talaði Guðni um að hún sýndi listir sínar með því að leika á andstæðinginn oft og mörgum sinum og taldi hann að hún hafi skemmt áhorfendum mikið í seinni hálfleik. FH hefur nú spilað þrjá leiki og ekki enn skorað fótboltamark og augljóslega hefur þjálfarateymið áhyggjur af því. „Að sjálfsögðu hef ég miklar áhyggjur af því að liðið mitt skorar ekki mark. Við þurfum að kafa djúpt í bækurnar og hysja upp um okkur buxurnar.” sagði Guðni Aðspurður hvort FH stelpurnar séu að skora mikið á æfingum svaraði Guðni því játandi að mikið væri um mörk á æfingum FH stelpnanna á skotæfingum og þurfa þær núna að færa það inn á völlinn.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna FH Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Enski boltinn Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Sjá meira
Leik lokið: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23. júní 2020 21:20