Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2020 20:30 Brynjar Björn og Viktor Bjarki Arnarsson virðast vita nákvæmlega hvað þarf til að vinna Íslandsmeistara KR. Vísir/Bára Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. „Já þetta eru fullkomin úrslit. Þetta var góður leikur af okkar hálfu, við stóðum af okkur smá stórskotahríð um miðjan seinni hálfleik en skorum þrjú frábær mörk og held mjög verðskulduð lokastaða,“ sagði Brynjar Björn aðspurður hvort þetta hefði verið hinn fullkomni leikur hjá HK-ingum. „Náðum að snúa því í hag. Gerðum ekki mistök sem við gerðum í síðasta leik. Vorum búnir að fara yfir það og tala um það. Vorum mjög fókuseraðir yfir því og koma hérna með svipað leikskipulag en skorum líka þrjú góð mörk úr frábærum sóknum,“ sagði Brynjar um muninn á leik kvöldsins og síðasta leik HK sem tapaðist 3-2 á móti FH. HK-ingar skoruðu samtals sex mörk gegn Íslandsmeisturum KR í fyrra. Tvö í Vesturbænum og fjögur í Kórnum. Mörkin eru því orðin níu í aðeins þremur leikjum. Brynjar var einfaldlega spurður hvað veldur. „Ég veit það bara ekki,“ sagði Brynjar og hló áður en hann hélt áfram. „Þeir spila með marga frammi. Þeir henda báðum bakvörðunum upp og það hentar leikstíl okkar ágætlega þegar við liggjum svona til baka. Að sama skapi getum við spilað okkur ágætlega upp völlinn líka og komið okkur í skot- og fyrirgjafastöður.“ „Ég held við megum fara búast við 1-2 meiðslum í hverjum leik. Við erum með tvo leikmenn sem eru ekki með leikheimild í dag og ég ætla að fara vona að þeir fari að koma inn í hópinn,“ sagði Brynjar að lokum um stöðuna á leikmannahópi HK. HK hefur misst Arnar Frey markvörð og Bjarna Gunnarsson framherja í meiðsli í síðasta leik. Þá fóru Valgeir Valgeirsson og Ásgeir Marteinsson af velli í dag eftir högg en mikið hefur verið um meiðsli í fyrstu tveimur umferðum deildarinnar. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Leik lokið: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20. júní 2020 19:50 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. „Já þetta eru fullkomin úrslit. Þetta var góður leikur af okkar hálfu, við stóðum af okkur smá stórskotahríð um miðjan seinni hálfleik en skorum þrjú frábær mörk og held mjög verðskulduð lokastaða,“ sagði Brynjar Björn aðspurður hvort þetta hefði verið hinn fullkomni leikur hjá HK-ingum. „Náðum að snúa því í hag. Gerðum ekki mistök sem við gerðum í síðasta leik. Vorum búnir að fara yfir það og tala um það. Vorum mjög fókuseraðir yfir því og koma hérna með svipað leikskipulag en skorum líka þrjú góð mörk úr frábærum sóknum,“ sagði Brynjar um muninn á leik kvöldsins og síðasta leik HK sem tapaðist 3-2 á móti FH. HK-ingar skoruðu samtals sex mörk gegn Íslandsmeisturum KR í fyrra. Tvö í Vesturbænum og fjögur í Kórnum. Mörkin eru því orðin níu í aðeins þremur leikjum. Brynjar var einfaldlega spurður hvað veldur. „Ég veit það bara ekki,“ sagði Brynjar og hló áður en hann hélt áfram. „Þeir spila með marga frammi. Þeir henda báðum bakvörðunum upp og það hentar leikstíl okkar ágætlega þegar við liggjum svona til baka. Að sama skapi getum við spilað okkur ágætlega upp völlinn líka og komið okkur í skot- og fyrirgjafastöður.“ „Ég held við megum fara búast við 1-2 meiðslum í hverjum leik. Við erum með tvo leikmenn sem eru ekki með leikheimild í dag og ég ætla að fara vona að þeir fari að koma inn í hópinn,“ sagði Brynjar að lokum um stöðuna á leikmannahópi HK. HK hefur misst Arnar Frey markvörð og Bjarna Gunnarsson framherja í meiðsli í síðasta leik. Þá fóru Valgeir Valgeirsson og Ásgeir Marteinsson af velli í dag eftir högg en mikið hefur verið um meiðsli í fyrstu tveimur umferðum deildarinnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Leik lokið: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20. júní 2020 19:50 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Leik lokið: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20. júní 2020 19:50