Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2020 12:30 Örvar mun leika í gulu í sumar. Vísir Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deild karla hafa sótt liðsstyrk úr Víking. Hinn 21 árs gamli Örvar Eggertsson hefur ákveðið að flytja sig um set og spila með Grafarvogsliðinu í sumar. Þetta kom fram á Twitter-síðu Fjölnis fyrr í dag. Örvar Eggertsson semur við Fjölni!Við bjóðum Örvar hjartanlega velkominn í #FélagiðOkkar og hlökkum til að sjá hann með okkar mönnum á vellinum í Pepsi Max deildinni. pic.twitter.com/C1WOBPQfk4— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) June 18, 2020 Þó Fjölnir sé búið að tilkynna félagaskiptin á enn eftir að staðfesta þau á vefsíðu knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Reikna má með því að þau verði gengin í gegn áður en Fjölnir spilar við Stjörnuna þann 21. júní næstkomandi. Á síðustu leiktíð lék Örvar tólf leiki með Víkingum og skoraði í þeim eitt mark. Alls hefur hann leikið 36 leiki í efstu deild og skorað tvö mörk. Þá hefur hann skorað tvö mörk í átta leikjum í Mjólkurbikarnum. Fjölnir náði óvæntu jafntefli í Víkinni í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar en liðinu hefur ekki verið spáð góðu gengi í sumar. Íþróttadeild Vísis spáði Fjölni 11. sæti í sumar og þar með falli. Íslenski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. 15. júní 2020 20:50 Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 20:04 Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. 22. maí 2020 07:00 Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. 20. maí 2020 07:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deild karla hafa sótt liðsstyrk úr Víking. Hinn 21 árs gamli Örvar Eggertsson hefur ákveðið að flytja sig um set og spila með Grafarvogsliðinu í sumar. Þetta kom fram á Twitter-síðu Fjölnis fyrr í dag. Örvar Eggertsson semur við Fjölni!Við bjóðum Örvar hjartanlega velkominn í #FélagiðOkkar og hlökkum til að sjá hann með okkar mönnum á vellinum í Pepsi Max deildinni. pic.twitter.com/C1WOBPQfk4— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) June 18, 2020 Þó Fjölnir sé búið að tilkynna félagaskiptin á enn eftir að staðfesta þau á vefsíðu knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Reikna má með því að þau verði gengin í gegn áður en Fjölnir spilar við Stjörnuna þann 21. júní næstkomandi. Á síðustu leiktíð lék Örvar tólf leiki með Víkingum og skoraði í þeim eitt mark. Alls hefur hann leikið 36 leiki í efstu deild og skorað tvö mörk. Þá hefur hann skorað tvö mörk í átta leikjum í Mjólkurbikarnum. Fjölnir náði óvæntu jafntefli í Víkinni í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar en liðinu hefur ekki verið spáð góðu gengi í sumar. Íþróttadeild Vísis spáði Fjölni 11. sæti í sumar og þar með falli.
Íslenski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. 15. júní 2020 20:50 Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 20:04 Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. 22. maí 2020 07:00 Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. 20. maí 2020 07:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. 15. júní 2020 20:50
Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 15. júní 2020 20:04
Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. 22. maí 2020 07:00
Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. 20. maí 2020 07:30