Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2020 15:32 Margir Íslendingar kannast eflaust við Kastrup flugvöll en þar verður skylda að bera grímu fyrir vitum. EPA/Ida Guldbaek Arentsen Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi þegar landamærin opna að nýju og gildir um óákveðinn tíma. Til móts kemur að flugfélögum verður nú leyfilegt að fylla flugvélarnar og ekki þarf að gæta að fjarlægðatakmörkum inni í vélunum að því er greint er frá á vef danska ríkisútvarpsins. Ferðamenn munu geta keypt grímur á flugvellinum ef þeir eru ekki með grímur á sér. „Það er mikilvægt fyrir okkur að hagkerfi okkar nái sér á strik þegar við hefjum flugsamgöngur að nýju. Það hefur verið ákveðin kyrrstaða í nokkuð langan tíma. Það mikilvægasta er að við getum gert það á öruggan hátt,“ sagði Michael Svande, útibússtjóri Dansk Industris. Reglan er samkvæmt tilmælum frá Evrópsku flugumferðaröryggisstofnuninni, EASA, og má því gera ráð fyrir að sömu reglur muni gilda á mörgum evrópskum flugvöllum. Benny Engelbrecht, samgönguráðherra Danmerkur, hrósaði flugiðnaðnum fyrir að hafa gefið út svo skýrar reglur. Þá verða ýmsar takmarkanir á ferðalögum í Danmörku og birti Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn lista fyrir íslenska ferðamenn um takmarkanir sem lesa má hér að neðan. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Fréttir af flugi Tengdar fréttir Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09 Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi þegar landamærin opna að nýju og gildir um óákveðinn tíma. Til móts kemur að flugfélögum verður nú leyfilegt að fylla flugvélarnar og ekki þarf að gæta að fjarlægðatakmörkum inni í vélunum að því er greint er frá á vef danska ríkisútvarpsins. Ferðamenn munu geta keypt grímur á flugvellinum ef þeir eru ekki með grímur á sér. „Það er mikilvægt fyrir okkur að hagkerfi okkar nái sér á strik þegar við hefjum flugsamgöngur að nýju. Það hefur verið ákveðin kyrrstaða í nokkuð langan tíma. Það mikilvægasta er að við getum gert það á öruggan hátt,“ sagði Michael Svande, útibússtjóri Dansk Industris. Reglan er samkvæmt tilmælum frá Evrópsku flugumferðaröryggisstofnuninni, EASA, og má því gera ráð fyrir að sömu reglur muni gilda á mörgum evrópskum flugvöllum. Benny Engelbrecht, samgönguráðherra Danmerkur, hrósaði flugiðnaðnum fyrir að hafa gefið út svo skýrar reglur. Þá verða ýmsar takmarkanir á ferðalögum í Danmörku og birti Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn lista fyrir íslenska ferðamenn um takmarkanir sem lesa má hér að neðan.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Fréttir af flugi Tengdar fréttir Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09 Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Yfirstjórn Lufthansa hafnar skilyrðum Evrópusambandsins Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa hafnaði í dag skilyrðum sem Evrópusambandið setti við björgunarpakka þýskra stjórnvalda til að forða félaginu frá gjaldþroti. Enn á ný er því alls óvíst um framtíð Lufthansa hvar 138 þúsund manns starfa. 27. maí 2020 18:09
Grikkland opnar landamærin Grikkland hefur opnað landamæri sín á ný en aðeins er alþjóðlegum flugum heimilt að lenda á flugvellinum í Aþenu. Farþegar verða skimaðir við komu og er þeim skylt að gista í eina nótt á sérstöku hóteli. 1. júní 2020 13:40