Sagði „Nei takk“ við Real því honum líkaði ekki við Ramos Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 20:00 Harvey Elliott kom til Liverpool frá Fulham síðasta sumar. vísir/getty Harvey Elliott, yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gekk í raðir Liverpool síðasta sumar. Hann hefði hins vegar getað gengið til liðs við Real Madrid ef hann hefði óskað þess. Elliott var aðeins 15 ára og 174 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Fulham í september 2018 í deildarbikarnum. Það var svo í maí á síðasta ári sem hann lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Gerði það hann að yngsta leikmanni í sögu deildarinnar. Fulham féll svo niður um deild og Elliott fór í kjölfarið til verðandi Englandsmeistara Liverpool. Áður en hann gekk til liðs við Liverpool var honum boðið á reynslu til spænska stórveldisins Real Madrid. Samkvæmt heimildum The Athletic fór Elliott til Madrídar og var til að mynda boðið að skoða hinn goðsagnakennda heimavöll Real, Santiago Bernabéu. Í kjölfarið var hann spurður hvort hann vildi hitta Sergio Ramos, fyrirliða Real. „Nei takk fyrir kærlega, mér líkar ekki vel við hann eftir það sem hann gerði við Mohamed Salah,“ á Elliott að hafa sagt. Real Madrid rolled out the red carpet to try to convince Harvey Elliott to sign for them. There was a tour of the Bernabeu & he was asked if he wanted to meet Sergio Ramos. He replied: "No, it s OK thanks. I don t like him after what he did to Mo Salah. https://t.co/7N5eLYF0pM— James Pearce (@JamesPearceLFC) May 31, 2020 Ungstirnið hefur verið Liverpool aðdáandi frá blautu barnsbeini og var á vellinum þegar Ramos tók Mo Salah úr leik er liðin mættust í úrslitum Meistaradeildar Evrópu sumarið 2018. Real vann leikinn og þar með titilinn. Hinn 17 ára gamli Elliott hefur greinilega misst allt álit á Ramos eftir það og gekk svo á endanum í raðir Liverpool. Hefur hann komið við sögu í einum leik í ensku úrvalsdeildinni en byrjað alls fjóra bikarleiki fyrir félagið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Harvey Elliott, yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gekk í raðir Liverpool síðasta sumar. Hann hefði hins vegar getað gengið til liðs við Real Madrid ef hann hefði óskað þess. Elliott var aðeins 15 ára og 174 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Fulham í september 2018 í deildarbikarnum. Það var svo í maí á síðasta ári sem hann lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Gerði það hann að yngsta leikmanni í sögu deildarinnar. Fulham féll svo niður um deild og Elliott fór í kjölfarið til verðandi Englandsmeistara Liverpool. Áður en hann gekk til liðs við Liverpool var honum boðið á reynslu til spænska stórveldisins Real Madrid. Samkvæmt heimildum The Athletic fór Elliott til Madrídar og var til að mynda boðið að skoða hinn goðsagnakennda heimavöll Real, Santiago Bernabéu. Í kjölfarið var hann spurður hvort hann vildi hitta Sergio Ramos, fyrirliða Real. „Nei takk fyrir kærlega, mér líkar ekki vel við hann eftir það sem hann gerði við Mohamed Salah,“ á Elliott að hafa sagt. Real Madrid rolled out the red carpet to try to convince Harvey Elliott to sign for them. There was a tour of the Bernabeu & he was asked if he wanted to meet Sergio Ramos. He replied: "No, it s OK thanks. I don t like him after what he did to Mo Salah. https://t.co/7N5eLYF0pM— James Pearce (@JamesPearceLFC) May 31, 2020 Ungstirnið hefur verið Liverpool aðdáandi frá blautu barnsbeini og var á vellinum þegar Ramos tók Mo Salah úr leik er liðin mættust í úrslitum Meistaradeildar Evrópu sumarið 2018. Real vann leikinn og þar með titilinn. Hinn 17 ára gamli Elliott hefur greinilega misst allt álit á Ramos eftir það og gekk svo á endanum í raðir Liverpool. Hefur hann komið við sögu í einum leik í ensku úrvalsdeildinni en byrjað alls fjóra bikarleiki fyrir félagið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira