Fyrrum framherji Anderlecht svipti sig lífi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2020 12:30 Miljan Mrdakovic hér,til hægri í baráttunni við Kafoumba Coulibaly á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. vísir/getty Serbneski knattspyrnumaðurinn Miljan Mrdakovic lést um helgina 38 ára gamall en hann er talinn hafa framið sjálfsmorð í íbúð sinni í Belgrad um helgina. Miljan Mrdakovic lék meðal annars með Partizan Belgrade, Anderlecht og Gent á sínum knattspyrnuferil en hann kom víða við á ferlinum og var kallaður ævintýramaðurinn. Unnusta kappans segir að hann hafi glímt við þunglyndi og kvíða en segir að hann hafi átt í vandræðum með áfengið. Hún segir að kvöldið fyrir daginn örlagaríka hafi hann drukkið mikið og henni hafi grunað að eitthvað slæmt gæti gerst. Það reyndist svo rétt því þegar hún hafi vaknað morguninn eftir sá hún byssu við hlið hans en hann hafi svo endað á að fremja sjálfsmorð. Mrdakovic ólst upp hjá Partizan Belgrade og eins og áður segir kom hann víða á ferlinum. Hann var meðal annars hluti af liði Serbíu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Serbian striker Miljan Mrdakovic ended his life aged 38 'after battle with depression and anxiety' https://t.co/huozEw0tp9— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Fótbolti Serbía Andlát Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Sjá meira
Serbneski knattspyrnumaðurinn Miljan Mrdakovic lést um helgina 38 ára gamall en hann er talinn hafa framið sjálfsmorð í íbúð sinni í Belgrad um helgina. Miljan Mrdakovic lék meðal annars með Partizan Belgrade, Anderlecht og Gent á sínum knattspyrnuferil en hann kom víða við á ferlinum og var kallaður ævintýramaðurinn. Unnusta kappans segir að hann hafi glímt við þunglyndi og kvíða en segir að hann hafi átt í vandræðum með áfengið. Hún segir að kvöldið fyrir daginn örlagaríka hafi hann drukkið mikið og henni hafi grunað að eitthvað slæmt gæti gerst. Það reyndist svo rétt því þegar hún hafi vaknað morguninn eftir sá hún byssu við hlið hans en hann hafi svo endað á að fremja sjálfsmorð. Mrdakovic ólst upp hjá Partizan Belgrade og eins og áður segir kom hann víða á ferlinum. Hann var meðal annars hluti af liði Serbíu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Serbian striker Miljan Mrdakovic ended his life aged 38 'after battle with depression and anxiety' https://t.co/huozEw0tp9— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Fótbolti Serbía Andlát Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Sjá meira