Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2020 07:00 Ásmundur Arnarsson er kominn aftur í efstu deild. Hér er hann með Reyni sér á vinstri hönd en Reynir verður sérfræðingur Pepsi Max markanna í sumar. Mynd/Stöð 2 Sport Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. Liðið er komið aftur upp í Pepsi Max deildina eftir að hafa lent í 2. sæti næst efstu deildar síðasta sumar. Talið er að stoppið verði stutt en liðið hefur misst marga af sína bestu mönnum í vetur og erfitt að sjá liðið halda sér uppi eins og staðan er í dag. „Held það segi allir að þetta verði erfitt fyrir Fjölni og þrátt fyrir reynslu Ása [Ásmundar Arnarssonar] held ég að þetta verði mjög erfitt. Ég ætla bara að segja það aftur,“ sagði Gummi Ben um komandi sumar í Grafarvoginum. „Ég held það sé hárrétt,“ svaraði Tómas áður en Reynir greip fram í og sagði „ég held þetta verði erfitt,“ og hló. „Það er gaman að sjá Ása fá tækifæri aftur í efstu deild. Hann bakkaði eiginlega úr þjálfun eftir langan tíma og fór upp með Fjölni á fyrsta tækifæri sem er auðvitað vel gert hjá honum,“ sagði Reynir en hann var aðstoðarþjálfari Ásmundar hjá Fylki á sínum tíma. „Markahæsti leikmaðurinn er farinn, besti varnarmaðurinn þeirra á síðustu leiktíð í Rasmus og svo ákveður fyrirliðinn að hætta í síðustu viku. Þetta er ekki eitthvað sem þú bjargar með því að leita í rassvasanum,“ sagði Gummi um leikmannahópinn sem er þynnri og eflaust slakari en á síðustu leiktíð. „Bara ef við tökum Albert, hann er ekki bara skorarinn í liðinu. Hann lagði töluvert upp, hann er maður inn í klefanum. Hann er svo miklu meira en bara sá sem skoraði níu mörk. Rasmus er og verður einn af betri varnarmönnum deildarinnar, mér finnst hann frábær,“ sagði Tómas Ingi um þau skörð sem Fjölnir þarf að fylla. Umræðan færðist svo yfir í ákvörðun Bergsveins Ólafssonar, fyrirliða liðsins, og að hann hafi óvænt hætt skömmu fyrir mót. „Lið eins og Fjölnir þarf alla „all-in“ og þá er þetta líklega heiðarlegasta nálgunin en þetta setur auðvitað Fjölni í bobba,“ sagði Reynir að lokum. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilarnum hér að neðan. Klippa: Umræða um nýliða Fjölnis Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00 Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00 Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45 „Átti erfitt með að trúa þessu“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. 19. maí 2020 21:00 „Hef ekki vaknað spenntur á leikdegi í langan tíma“ Bergsveinn Ólafsson segir að ástríðin fyrir fótboltanum hafi farið þverrandi undanfarin misseri. 11. maí 2020 15:57 Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst. 9. maí 2020 21:00 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 „Sorglegt“ að Albert Brynjar sé að fara spila í C-deildinni Það var rætt um möguleika nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili í þættinum Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Guðmundur Benediktsson, Sigurvin Ólafsson fyrrum knattspyrnumaður og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna. 7. maí 2020 07:00 Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. Liðið er komið aftur upp í Pepsi Max deildina eftir að hafa lent í 2. sæti næst efstu deildar síðasta sumar. Talið er að stoppið verði stutt en liðið hefur misst marga af sína bestu mönnum í vetur og erfitt að sjá liðið halda sér uppi eins og staðan er í dag. „Held það segi allir að þetta verði erfitt fyrir Fjölni og þrátt fyrir reynslu Ása [Ásmundar Arnarssonar] held ég að þetta verði mjög erfitt. Ég ætla bara að segja það aftur,“ sagði Gummi Ben um komandi sumar í Grafarvoginum. „Ég held það sé hárrétt,“ svaraði Tómas áður en Reynir greip fram í og sagði „ég held þetta verði erfitt,“ og hló. „Það er gaman að sjá Ása fá tækifæri aftur í efstu deild. Hann bakkaði eiginlega úr þjálfun eftir langan tíma og fór upp með Fjölni á fyrsta tækifæri sem er auðvitað vel gert hjá honum,“ sagði Reynir en hann var aðstoðarþjálfari Ásmundar hjá Fylki á sínum tíma. „Markahæsti leikmaðurinn er farinn, besti varnarmaðurinn þeirra á síðustu leiktíð í Rasmus og svo ákveður fyrirliðinn að hætta í síðustu viku. Þetta er ekki eitthvað sem þú bjargar með því að leita í rassvasanum,“ sagði Gummi um leikmannahópinn sem er þynnri og eflaust slakari en á síðustu leiktíð. „Bara ef við tökum Albert, hann er ekki bara skorarinn í liðinu. Hann lagði töluvert upp, hann er maður inn í klefanum. Hann er svo miklu meira en bara sá sem skoraði níu mörk. Rasmus er og verður einn af betri varnarmönnum deildarinnar, mér finnst hann frábær,“ sagði Tómas Ingi um þau skörð sem Fjölnir þarf að fylla. Umræðan færðist svo yfir í ákvörðun Bergsveins Ólafssonar, fyrirliða liðsins, og að hann hafi óvænt hætt skömmu fyrir mót. „Lið eins og Fjölnir þarf alla „all-in“ og þá er þetta líklega heiðarlegasta nálgunin en þetta setur auðvitað Fjölni í bobba,“ sagði Reynir að lokum. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilarnum hér að neðan. Klippa: Umræða um nýliða Fjölnis
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00 Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00 Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45 „Átti erfitt með að trúa þessu“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. 19. maí 2020 21:00 „Hef ekki vaknað spenntur á leikdegi í langan tíma“ Bergsveinn Ólafsson segir að ástríðin fyrir fótboltanum hafi farið þverrandi undanfarin misseri. 11. maí 2020 15:57 Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst. 9. maí 2020 21:00 Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 „Sorglegt“ að Albert Brynjar sé að fara spila í C-deildinni Það var rætt um möguleika nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili í þættinum Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Guðmundur Benediktsson, Sigurvin Ólafsson fyrrum knattspyrnumaður og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna. 7. maí 2020 07:00 Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00
Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15
23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? 21. maí 2020 12:00
Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 20. maí 2020 20:45
„Átti erfitt með að trúa þessu“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. 19. maí 2020 21:00
„Hef ekki vaknað spenntur á leikdegi í langan tíma“ Bergsveinn Ólafsson segir að ástríðin fyrir fótboltanum hafi farið þverrandi undanfarin misseri. 11. maí 2020 15:57
Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Þjálfara Fjölnis var brugðið þegar fyrirliði liðsins tilkynnti honum að hann væri hættur í fótbolta, rúmum mánuði áður en Íslandsmótið hefst. 9. maí 2020 21:00
Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30
Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39
Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37
„Sorglegt“ að Albert Brynjar sé að fara spila í C-deildinni Það var rætt um möguleika nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili í þættinum Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Guðmundur Benediktsson, Sigurvin Ólafsson fyrrum knattspyrnumaður og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna. 7. maí 2020 07:00