Þjálfari FH heldur vart vatni yfir Emil Hallfreðssyni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 21:15 Verða þessir tveir báðr leikmenn í Pepsi Max deild karla í sumar? vísir/getty Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deildinni, segir gæðin í Emil Hallfreðssyni gífurleg en landsliðsmaðurinn hefur æft með Hafnafjarðarliðinu síðan knattspyrnulið máttu byrja að æfa aftur saman í litlum hópum. Ólafur var í viðtali hjá Hjörvari Hafliðassyni í hlaðvarpinu Dr. Football. Þar kom nafn Emils upp á borðið en hann er sem stendur samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova. Fari svo að deildarkeppni þar fari ekki aftur af stað og Emil komi heim þá hefur hann gefið út að hann myndi spila fyrir uppeldisfélag sitt, FH. Ólafur Kristjánsson hefur þjálfað FH síðar haustið 2017.vísir/daníel „Úff hvað hann er góður í fótbolta. Hann er ekki kominn [til félagsins] en við þurfum að sjá hvað gerist með hans mál á Ítalíu. Emil er með gífurleg gæði og bara að hann sé að æfa með okkur í FH lyftir æfingunum upp á annað plan. Það er hrein unun að fylgjast með honum,“ sagði Ólafur meðal annars. FH lenti í 3. sæti Pepsi Max deildarinnar á síðustu leiktíð. Þá tapaði liðið 1-0 fyrir Víking í úrslitum Mjólkurbikarsins. Hitti Óla í morgun. Hann á afmæli en ég var það harður við hann að ég óskaði honum ekki einu sinni til hamingju með daginn.Ræddum allt sem viðkemur FH og hvort það sé ekki tímabært að hann fari að vinna titil. https://t.co/dFImCqWouQ— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) May 20, 2020 Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deildinni, segir gæðin í Emil Hallfreðssyni gífurleg en landsliðsmaðurinn hefur æft með Hafnafjarðarliðinu síðan knattspyrnulið máttu byrja að æfa aftur saman í litlum hópum. Ólafur var í viðtali hjá Hjörvari Hafliðassyni í hlaðvarpinu Dr. Football. Þar kom nafn Emils upp á borðið en hann er sem stendur samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova. Fari svo að deildarkeppni þar fari ekki aftur af stað og Emil komi heim þá hefur hann gefið út að hann myndi spila fyrir uppeldisfélag sitt, FH. Ólafur Kristjánsson hefur þjálfað FH síðar haustið 2017.vísir/daníel „Úff hvað hann er góður í fótbolta. Hann er ekki kominn [til félagsins] en við þurfum að sjá hvað gerist með hans mál á Ítalíu. Emil er með gífurleg gæði og bara að hann sé að æfa með okkur í FH lyftir æfingunum upp á annað plan. Það er hrein unun að fylgjast með honum,“ sagði Ólafur meðal annars. FH lenti í 3. sæti Pepsi Max deildarinnar á síðustu leiktíð. Þá tapaði liðið 1-0 fyrir Víking í úrslitum Mjólkurbikarsins. Hitti Óla í morgun. Hann á afmæli en ég var það harður við hann að ég óskaði honum ekki einu sinni til hamingju með daginn.Ræddum allt sem viðkemur FH og hvort það sé ekki tímabært að hann fari að vinna titil. https://t.co/dFImCqWouQ— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) May 20, 2020
Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira