Græðgi Örn Sverrisson skrifar 11. maí 2020 09:00 Þann 5. maí, daginn eftir að sóttvarnalæknir sem með minnisblaði dagsett 19. apríl lagði til við heilbrigðisráðherra að óhætt væri að opna spilakassa Íslandsspila 4. maí fór ég á spilastað til að fanga ánægju og gleði notanda spilakassa með myndum svona eins og fjölmiðlar sýndu okkur og fjölluðu um daginn áður af gleði og ánægju fólks þegar byrjað var að draga úr samkomubanni. Í stuttu máli var mér einfaldlega hent út og látinn vita að myndataka væri bönnuð á staðnum. Auðvitað, ekki er þetta nú alveg sú starfssemi sem þú vilt vera að gorta þig af eða sýna enda eru notendur spilakassa ekki skælbrosandi, notendur spilakassa er veikt fólk í miklum meirihluta. Það fólk sem hefur verið að nota spilakassa til að leggja fram frjáls framlög til Rauða krossins, Landsbjargar og SÁÁ sem eru eigendur Íslandsspila voru EKKI að bíða eftir opnun spilakassa. En afhverju, afhverju eru spilakassar opnaðir strax? Sundstaðir, líkamsrækt og ýmislegt annað lýðheilsu og efnahagsbætandi haldið lokuðu en spilakassar opnaðir og ekki eru þeir nú heilsueflandi og enn nú síður efnahagsbætandi nema þá fyrir eigendur Íslandsspila. Geta eigendur Íslandsspila í alvörunni ekki sinnt þeirri samfélagsþjónustu sem þeir gera svo vel án veikra spilafíkla? Samfélagsleg ábyrgð eiganda Íslandsspila hefði verið svo töff, svo falleg ef þeir hefðu ákveðið að ekki væri tímabært að opna spilakassanna og haldið þeim lokuðum áfram í einhvern tíma jafnvel þó að sóttvarnalæknir og heilbrigðisráðherra hafi gefið grænt ljós. Nei, í staðinn létu Íslandsspil gera fyrir sig sprittbrúsa merkta Íslandsspil og einhverjar leiðbeiningar um að notendur spilakassa ættu að þrífa þá og sjálfan sig fyrir notkun. Getur græðgin tekið á sig aumari mynd? Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjárhættuspil Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson Skoðun Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Þann 5. maí, daginn eftir að sóttvarnalæknir sem með minnisblaði dagsett 19. apríl lagði til við heilbrigðisráðherra að óhætt væri að opna spilakassa Íslandsspila 4. maí fór ég á spilastað til að fanga ánægju og gleði notanda spilakassa með myndum svona eins og fjölmiðlar sýndu okkur og fjölluðu um daginn áður af gleði og ánægju fólks þegar byrjað var að draga úr samkomubanni. Í stuttu máli var mér einfaldlega hent út og látinn vita að myndataka væri bönnuð á staðnum. Auðvitað, ekki er þetta nú alveg sú starfssemi sem þú vilt vera að gorta þig af eða sýna enda eru notendur spilakassa ekki skælbrosandi, notendur spilakassa er veikt fólk í miklum meirihluta. Það fólk sem hefur verið að nota spilakassa til að leggja fram frjáls framlög til Rauða krossins, Landsbjargar og SÁÁ sem eru eigendur Íslandsspila voru EKKI að bíða eftir opnun spilakassa. En afhverju, afhverju eru spilakassar opnaðir strax? Sundstaðir, líkamsrækt og ýmislegt annað lýðheilsu og efnahagsbætandi haldið lokuðu en spilakassar opnaðir og ekki eru þeir nú heilsueflandi og enn nú síður efnahagsbætandi nema þá fyrir eigendur Íslandsspila. Geta eigendur Íslandsspila í alvörunni ekki sinnt þeirri samfélagsþjónustu sem þeir gera svo vel án veikra spilafíkla? Samfélagsleg ábyrgð eiganda Íslandsspila hefði verið svo töff, svo falleg ef þeir hefðu ákveðið að ekki væri tímabært að opna spilakassanna og haldið þeim lokuðum áfram í einhvern tíma jafnvel þó að sóttvarnalæknir og heilbrigðisráðherra hafi gefið grænt ljós. Nei, í staðinn létu Íslandsspil gera fyrir sig sprittbrúsa merkta Íslandsspil og einhverjar leiðbeiningar um að notendur spilakassa ættu að þrífa þá og sjálfan sig fyrir notkun. Getur græðgin tekið á sig aumari mynd? Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla.
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar
Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar
Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun