Gylfi á tvö af flottustu mörkum áratugarins hjá Everton | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 20:45 Markið stórkostlega sem Gylfi skoraði gegn Leicester City í fyrra er eitt þeirra sem er tilnefnt sem mark áratugarins hjá Everton. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson á tvö af þeim 16 mörkum sem eru tilnefnd sem mark áratugarins hjá Everton. Annars vegar er um að ræða mark sem Gylfi skoraði gegn Leicester City 6. október 2018. Hann lék þá skemmtilega á leikmann Leicester og setti boltann upp í markið. Hins vegar er um að ræða mark sem Gylfi skoraði gegn West Ham 19. október síðastliðinn. Hann sneri þá á Jack Wilshere og skoraði með frábæru skoti. Leighton Baines á þrjú af mörkunum 16 sem eru tilnefnd. Það síðasta kom gegn Leicester í enska deildabikarnum 18. desember síðastliðinn. Líkt og Gylfi á Ross Barkley tvö mörk sem eru tilnefnd. Þau komu bæði árið 2014.Mörkin 16 sem tilnefnd eru má sjá með því að smella hér. Þar má einnig kjósa mark áratugarins hjá Everton. | Goal of the decade? Vote now - and you could win 2x for #EVENEW!— Everton (@Everton) December 30, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30 Aðeins sex sköpuðu fleiri færi en Gylfi á áratugnum Gylfi Þór Sigurðsson er í flottum hópi þegar tekið var sama hverjir sköpuðu flest marktækifæri í ensku úrvalsdeildinni á áratugnum 2010 til 2019. 30. desember 2019 18:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Everton hefur gengið vel í síðustu leikjum og hefur farið upp um átta sæti í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn. 30. desember 2019 15:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson á tvö af þeim 16 mörkum sem eru tilnefnd sem mark áratugarins hjá Everton. Annars vegar er um að ræða mark sem Gylfi skoraði gegn Leicester City 6. október 2018. Hann lék þá skemmtilega á leikmann Leicester og setti boltann upp í markið. Hins vegar er um að ræða mark sem Gylfi skoraði gegn West Ham 19. október síðastliðinn. Hann sneri þá á Jack Wilshere og skoraði með frábæru skoti. Leighton Baines á þrjú af mörkunum 16 sem eru tilnefnd. Það síðasta kom gegn Leicester í enska deildabikarnum 18. desember síðastliðinn. Líkt og Gylfi á Ross Barkley tvö mörk sem eru tilnefnd. Þau komu bæði árið 2014.Mörkin 16 sem tilnefnd eru má sjá með því að smella hér. Þar má einnig kjósa mark áratugarins hjá Everton. | Goal of the decade? Vote now - and you could win 2x for #EVENEW!— Everton (@Everton) December 30, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30 Aðeins sex sköpuðu fleiri færi en Gylfi á áratugnum Gylfi Þór Sigurðsson er í flottum hópi þegar tekið var sama hverjir sköpuðu flest marktækifæri í ensku úrvalsdeildinni á áratugnum 2010 til 2019. 30. desember 2019 18:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Everton hefur gengið vel í síðustu leikjum og hefur farið upp um átta sæti í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn. 30. desember 2019 15:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30
Aðeins sex sköpuðu fleiri færi en Gylfi á áratugnum Gylfi Þór Sigurðsson er í flottum hópi þegar tekið var sama hverjir sköpuðu flest marktækifæri í ensku úrvalsdeildinni á áratugnum 2010 til 2019. 30. desember 2019 18:00
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45
Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Everton hefur gengið vel í síðustu leikjum og hefur farið upp um átta sæti í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn. 30. desember 2019 15:45
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45
Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00