Fótbolti

EM í dag: Þungt högg, ó­væntur fáni og ind­verskur matur

Sindri Sverrisson skrifar
Það var þungt yfir öllum Íslendingum á Stockhorn Arena eftir tapið í gærkvöld.
Það var þungt yfir öllum Íslendingum á Stockhorn Arena eftir tapið í gærkvöld. vísir/Anton

Það var svo sannarlega þungt hljóð í teymi Sýnar á EM í Sviss, eftir 1-0 tap gegn Finnlandi í fyrsta leik mótsins, og erfitt fyrir menn að sjá mögulega fyrir stelpurnar okkar í framhaldinu.

Aron Guðmundsson og Sindri Sverrisson fóru yfir sína upplifun af vonbrigðunum í gærkvöld, veikindi Glódísar Perlu og ekki síður það sem á gekk utan vallar í stúkunni á Stockhorn Arena í Thun.

Þeir lofuðu jafnframt að endurheimta fljótt gleðina því eins og alþjóð veit er mótinu hvergi nærri lokið og næsti leikur Íslands við heimakonur í Bern á sunnudaginn.

Þátt dagsins má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×