Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 06:30 Stefán Teitur Þórðarson, hér til hægri, er á myndum á miðlum Preston North End þar sem nýju styrktaraðilarnir eru kynntir til leiks. @pnefcofficial Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilar með Preston liðinu en liðið mætir meðal annars Englandsmeisturum Liverpool á komandi undirbúningstímabili. Preston hefur nú opinberað nýjan samstarfsaðila og hvað fyrirtæki mun auglýsa framan á búningum liðsins á 2025-26 leiktíðinni. Þetta er þó ekki alveg venjulegt fyrirtæki sem er þar á ferðinni heldur verða Tik Tok stjörnur með auglýsingu framan á búningum liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Preston verður nefnilega með SpudBros auglýsingu á brjóstkassanum í ensku b-deildinni. SpudBros er samstarfsverkefni tveggja bræðra sem hafa slegið í gegn á kínverska samfélagsmiðlinum Tik Tok enda með yfir fjórar milljónir af fylgjendum. Bræðurnir Jacob og Harley Nelson eru frá Preston og mikli stuðningsmenn enska fótboltafélagsins. „Okkur hefur dreymt um þetta alla tíð. Frá því að við hlupum um völlinn sem lukkudýr í það að sjá okkar merki framan á búningum liðsins. Þetta er meira en sérstakt,“ sagði Jacob við Daily Mail. Í stuttum myndböndum sínum á SpudBros þá láta þeir gesti sína smakka á vel krydduðum kartöflum sínum. Vinsældir þeirra eru það miklar að þeir hafa byrjað með matsölustað í London. Það eru ekki allir stuðningsmenn Preston sáttir með nýju auglýsingarnar en þeir get huggað sig við að þarna er draumur kollega þeirra að rætast. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilar með Preston liðinu en liðið mætir meðal annars Englandsmeisturum Liverpool á komandi undirbúningstímabili. Preston hefur nú opinberað nýjan samstarfsaðila og hvað fyrirtæki mun auglýsa framan á búningum liðsins á 2025-26 leiktíðinni. Þetta er þó ekki alveg venjulegt fyrirtæki sem er þar á ferðinni heldur verða Tik Tok stjörnur með auglýsingu framan á búningum liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Preston verður nefnilega með SpudBros auglýsingu á brjóstkassanum í ensku b-deildinni. SpudBros er samstarfsverkefni tveggja bræðra sem hafa slegið í gegn á kínverska samfélagsmiðlinum Tik Tok enda með yfir fjórar milljónir af fylgjendum. Bræðurnir Jacob og Harley Nelson eru frá Preston og mikli stuðningsmenn enska fótboltafélagsins. „Okkur hefur dreymt um þetta alla tíð. Frá því að við hlupum um völlinn sem lukkudýr í það að sjá okkar merki framan á búningum liðsins. Þetta er meira en sérstakt,“ sagði Jacob við Daily Mail. Í stuttum myndböndum sínum á SpudBros þá láta þeir gesti sína smakka á vel krydduðum kartöflum sínum. Vinsældir þeirra eru það miklar að þeir hafa byrjað með matsölustað í London. Það eru ekki allir stuðningsmenn Preston sáttir með nýju auglýsingarnar en þeir get huggað sig við að þarna er draumur kollega þeirra að rætast. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial)
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira