Átrúnaðargoð nýja Liverpool mannsins var hinn Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 11:30 Takumi Minamino og Ronaldo. Samsett mynd/Getty Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. Takumi Minamino verður formlega nýr leikmaður Liverpool á Nýársdag þegar glugginn opnar en Japaninn er þegar kominn með númer og hefur gengið frá samningi sínum við enska félagið. Enskir miðlar hafa verið að afla sér upplýsinga um þennan nýja leikmann Evrópumeistaranna sem eru einnig með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og geta orðið heimsmeistarar félagsliða um helgina. Who is new Liverpool signing Takumi Minamino? Let's take a look https://t.co/czuEwKAwOGpic.twitter.com/4VCzlfjkte— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Takumi Minamino er 24 ára gamall og hefur spilað undanfarin sex ár með austurríska félaginu Red Bull Salzburg. Minamino kom til Salzburg frá Cerezo Osaka skömmu fyrir tvítugafmælið sitt og hefur skorað 64 mörk í 189 leikjum síðan þar af 2 mörk í 6 Meistaradeildarleikjum í vetur. Since he was a child, all Takumi Minamino has wanted is to play football. So much so that Liverpool's new signing used to meticulously watch videos of Ronaldo to study his technique. Learn more about the winger joining the Reds next month https://t.co/JBoKfgzTIBpic.twitter.com/3G2UHeT7io— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Á fimm fyrstu tímabilum sínum með Red Bull Salzburg þá varð Minamino fimm sinnum austurrískur meistari og fjórum sinnum austurrískur bikarmeistari. Það er líklegt að hann endi sem tvöfaldur landsmeistari á þessu tímabili því hann er að fara í lið sem er með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og úr liði sem er á toppnum í Austurríki. It's no wonder Liverpool signed Minamino when he was THIS good against them at Anfield pic.twitter.com/KQhbRvJ8R6— Goal (@goal) December 19, 2019 Í úttekt breska ríkisútvarpsins á ferli og ævi Takumi Minamino kemur í ljós að átrúnaðargoðið hans var brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo, ekki Cristiano Ronaldo heldur hinn upprunalegi Ronaldo. Minamino var sjö ára gamall þegar Ronaldo fór mikinn á heimsmeistaramótinu í Japan og Suður Kóreu en Ronaldo var þá markakóngur keppninnar með átta mörk og skoraði meðal annars tvö mörk í sigri Brasilíu í úrslitaleiknum. Takumi Minamino horfði stanslaust á myndbönd með Ronaldo og fór síðan út til að æfa sig. Það er þarf því ekki að koma á óvart þegar menn sjá takta Ronaldo í leik Takumi Minamino. Eldri bróðir Takumi Minamino, Kenta, hafði einnig mikil áhrif á hann. Það má finna úttekt BBC með því að smella hér. Welcome to Liverpool Takumi Minamino! pic.twitter.com/x2Bybtq2JZ— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 19, 2019 Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. Takumi Minamino verður formlega nýr leikmaður Liverpool á Nýársdag þegar glugginn opnar en Japaninn er þegar kominn með númer og hefur gengið frá samningi sínum við enska félagið. Enskir miðlar hafa verið að afla sér upplýsinga um þennan nýja leikmann Evrópumeistaranna sem eru einnig með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og geta orðið heimsmeistarar félagsliða um helgina. Who is new Liverpool signing Takumi Minamino? Let's take a look https://t.co/czuEwKAwOGpic.twitter.com/4VCzlfjkte— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Takumi Minamino er 24 ára gamall og hefur spilað undanfarin sex ár með austurríska félaginu Red Bull Salzburg. Minamino kom til Salzburg frá Cerezo Osaka skömmu fyrir tvítugafmælið sitt og hefur skorað 64 mörk í 189 leikjum síðan þar af 2 mörk í 6 Meistaradeildarleikjum í vetur. Since he was a child, all Takumi Minamino has wanted is to play football. So much so that Liverpool's new signing used to meticulously watch videos of Ronaldo to study his technique. Learn more about the winger joining the Reds next month https://t.co/JBoKfgzTIBpic.twitter.com/3G2UHeT7io— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Á fimm fyrstu tímabilum sínum með Red Bull Salzburg þá varð Minamino fimm sinnum austurrískur meistari og fjórum sinnum austurrískur bikarmeistari. Það er líklegt að hann endi sem tvöfaldur landsmeistari á þessu tímabili því hann er að fara í lið sem er með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og úr liði sem er á toppnum í Austurríki. It's no wonder Liverpool signed Minamino when he was THIS good against them at Anfield pic.twitter.com/KQhbRvJ8R6— Goal (@goal) December 19, 2019 Í úttekt breska ríkisútvarpsins á ferli og ævi Takumi Minamino kemur í ljós að átrúnaðargoðið hans var brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo, ekki Cristiano Ronaldo heldur hinn upprunalegi Ronaldo. Minamino var sjö ára gamall þegar Ronaldo fór mikinn á heimsmeistaramótinu í Japan og Suður Kóreu en Ronaldo var þá markakóngur keppninnar með átta mörk og skoraði meðal annars tvö mörk í sigri Brasilíu í úrslitaleiknum. Takumi Minamino horfði stanslaust á myndbönd með Ronaldo og fór síðan út til að æfa sig. Það er þarf því ekki að koma á óvart þegar menn sjá takta Ronaldo í leik Takumi Minamino. Eldri bróðir Takumi Minamino, Kenta, hafði einnig mikil áhrif á hann. Það má finna úttekt BBC með því að smella hér. Welcome to Liverpool Takumi Minamino! pic.twitter.com/x2Bybtq2JZ— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) December 19, 2019
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira