Búist við því að Arsenal kynni Mikel Arteta sem nýjan stjóra í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 08:30 Mikel Arteta. Getty/Marc Atkins Leit Arsenal að nýjum knattspyrnustjóra félagsins er á enda og félagið hefur fundið sinn framtíðarmann í fyrrum leikmanni félagsins ef marka má fréttir enskra fjölmiðla. Það er búist við því að Mikel Arteta verði kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Mikel Arteta kvaddi samstarfsmenn sína hjá Manchester City á fimmtudagsmorguninn en hann hefur verið aðstoðarmaður Pep Guardiola undanfarin ár. Arsenal are set to name Mikel Arteta as their new manager on Friday https://t.co/PptrZZIVYLpic.twitter.com/ycFt2t2Hr8— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Það hafa borist fréttir af óánægju Manchester City með að Arsenal hafi verið í viðræðum við Mikel Arteta á bak við tjöldin en það mun þó ekki koma í veg fyrir að Spánverjinn fari á Emirates. Arsenal mun borga Manchester City meira en eina milljón punda, sumir fjölmiðlar segja tvær milljónir punda, fyrir að fá Mikel Arteta frá ensku meisturunum. Ein milljón punda eru meira en 160 milljónir íslenskra króna og upphæðin gæti því farið upp í 320 milljónir króna ef marka má suma miðla. Blaðamannafundi Freddie Ljungberg fyrir leikinn á móti Everton átti að fara fram í gær en var frestað. Það er samt búist við því að Ljungberg stýri Arsenal liðin á Goodison Park en að Mikel Arteta fylgist með úr stúkunni. Arsenal ræddi ekkert við Manchester City um Mikel Arteta að fyrra bragði og það þótt að liðin hafi mæst í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Vinai Venkatesham, stjórnarformaður Arsenal, var síðan myndaður fyrir utan heimili Spánverjans aðeins nokkrum klukkutímum síðar. Enski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Leit Arsenal að nýjum knattspyrnustjóra félagsins er á enda og félagið hefur fundið sinn framtíðarmann í fyrrum leikmanni félagsins ef marka má fréttir enskra fjölmiðla. Það er búist við því að Mikel Arteta verði kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Mikel Arteta kvaddi samstarfsmenn sína hjá Manchester City á fimmtudagsmorguninn en hann hefur verið aðstoðarmaður Pep Guardiola undanfarin ár. Arsenal are set to name Mikel Arteta as their new manager on Friday https://t.co/PptrZZIVYLpic.twitter.com/ycFt2t2Hr8— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 Það hafa borist fréttir af óánægju Manchester City með að Arsenal hafi verið í viðræðum við Mikel Arteta á bak við tjöldin en það mun þó ekki koma í veg fyrir að Spánverjinn fari á Emirates. Arsenal mun borga Manchester City meira en eina milljón punda, sumir fjölmiðlar segja tvær milljónir punda, fyrir að fá Mikel Arteta frá ensku meisturunum. Ein milljón punda eru meira en 160 milljónir íslenskra króna og upphæðin gæti því farið upp í 320 milljónir króna ef marka má suma miðla. Blaðamannafundi Freddie Ljungberg fyrir leikinn á móti Everton átti að fara fram í gær en var frestað. Það er samt búist við því að Ljungberg stýri Arsenal liðin á Goodison Park en að Mikel Arteta fylgist með úr stúkunni. Arsenal ræddi ekkert við Manchester City um Mikel Arteta að fyrra bragði og það þótt að liðin hafi mæst í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Vinai Venkatesham, stjórnarformaður Arsenal, var síðan myndaður fyrir utan heimili Spánverjans aðeins nokkrum klukkutímum síðar.
Enski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira