Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 09:00 Paul Pogba í einum af fáum leikjum sínum með Manchester United á leiktíðinni en þarna er hann í leik á móti Arsenal 30. september síðastliðinn. Getty/Ash Donelon Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. Paul Pogba hefur verið að glíma við ökklameiðsli síðan í september en síðasti leikur hans með liði Manchester United var á móti Arsenal 30. september síðastliðinn. Paul Pogba hefur ekki farið leynt með það að hann vill komast til spænska félagsins Real Madrid og knattspyrnustjóri Real Madrid, Zinedine Zidane, vill líka fá hann til sín. Stuðningsmenn Manchester United hafa fengið að kynnast lífinu án Paul Pogba síðustu mánuði og það er spurning hvort að þetta sé rétti tíminn til að selja hann. Manchester United 'won't let Paul Pogba leave' for Real Madrid in January. Latest football gossip: https://t.co/xUaA9ne5I1#mufcpic.twitter.com/OgffRZ3rm9— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 Það er hins vegar mikil óvissa með hvað gerist þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar og Paul Pogba verður búinn að ná sér af meiðslunum. Daily Mail slær því upp að Manchester United ætli ekki að leyfa honum að fara til Real Madrid í janúar og að Ole Gunnar Solskjær ætli sér að nota hann á seinni hluta tímabilsins. EXCLUSIVE: Man Utd hierarchy convinced Paul Pogba has played his last game for Red Devils | @DiscoMirrorhttps://t.co/1tJL8sNrQppic.twitter.com/tsQ6zN7QqJ— Mirror Football (@MirrorFootball) December 19, 2019 Í Mirror er aftur á móti allt önnur sýn á málið. Þar kemur fram að leikmenn og starfsmenn Manchester United séu sannfærðir um að Paul Pogba hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United og að hann verði seldur í janúar. Paul Pogba var keyptur til Manchester United fyrir 105 milljónir evra í ágúst 2016 og hann er enn „bara“ 26 ára gamall. Ef enska félagið mun selja hann þá mun hann örugglega kosta sitt. Enski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. Paul Pogba hefur verið að glíma við ökklameiðsli síðan í september en síðasti leikur hans með liði Manchester United var á móti Arsenal 30. september síðastliðinn. Paul Pogba hefur ekki farið leynt með það að hann vill komast til spænska félagsins Real Madrid og knattspyrnustjóri Real Madrid, Zinedine Zidane, vill líka fá hann til sín. Stuðningsmenn Manchester United hafa fengið að kynnast lífinu án Paul Pogba síðustu mánuði og það er spurning hvort að þetta sé rétti tíminn til að selja hann. Manchester United 'won't let Paul Pogba leave' for Real Madrid in January. Latest football gossip: https://t.co/xUaA9ne5I1#mufcpic.twitter.com/OgffRZ3rm9— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 Það er hins vegar mikil óvissa með hvað gerist þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar og Paul Pogba verður búinn að ná sér af meiðslunum. Daily Mail slær því upp að Manchester United ætli ekki að leyfa honum að fara til Real Madrid í janúar og að Ole Gunnar Solskjær ætli sér að nota hann á seinni hluta tímabilsins. EXCLUSIVE: Man Utd hierarchy convinced Paul Pogba has played his last game for Red Devils | @DiscoMirrorhttps://t.co/1tJL8sNrQppic.twitter.com/tsQ6zN7QqJ— Mirror Football (@MirrorFootball) December 19, 2019 Í Mirror er aftur á móti allt önnur sýn á málið. Þar kemur fram að leikmenn og starfsmenn Manchester United séu sannfærðir um að Paul Pogba hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United og að hann verði seldur í janúar. Paul Pogba var keyptur til Manchester United fyrir 105 milljónir evra í ágúst 2016 og hann er enn „bara“ 26 ára gamall. Ef enska félagið mun selja hann þá mun hann örugglega kosta sitt.
Enski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira