Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2019 11:30 Ancelotti á hliðarlínunni er hann stjórnaði Napoli. Vísir/Getty Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. Ancelotti var á dögunum rekinn eftir slakt gengi Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann var þó ekki lengi að finna sér nýtt félag en Ancelotti skrifaði undir hjá Everton er hann mætti á Goodison Park fyrir leik liðsins gegn Arsenal. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton síðan félagið lét Marco Silva taka pokann sinn. Liðið hefur náð í fjögur stig í þeim tveimur leikjum sem Ferguson hefur verið á hliðarlínunni. Everton lagði Chelsea 3-1 á heimavelli áður en liðið náði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford. Í hádeginu mætir svo Arsenal og Goodison Park þar sem Ancelotti verður í stúkunni. Carlo Ancelotti's flight from Italy has landed and he is now on Merseyside. He will sign his four and a half year contract with Everton today, and be at the game at Goodison Park this lunchtime— Sam Wallace (@SamWallaceTel) December 21, 2019 Fyrrum miðjumaðurinn Ancelotti hefur stýrt nokkrum stærstu liðum heims og ljóst að Everton gæti varla fundið hæfari mann í starfið. Þá ætti Gylfi Þór Sigurðsson að njóta góðs af ráðningu Ancelotti en sá ítalski er oftar en ekki með mjög góðar „tíur“ í sínum liðum. Ancelotti hefur stýrt Reggiana, Parma, Juventus, AC Milan, Chelsea, Paris Saint-Germain, Real Madrid, Bayern Munich og Napoli á þjálfaraferli sínum sem hófst árið 1995. Þá hefur hann unnið ítölsu, ensku, frönsku og þýsku úrvalsdeildina ásamt því að hafa unnið Meistaradeild Evrópu þrívegis. Tvisvar með AC Milan og einu sinni með Real Madrid. | Introducing the new manager of Everton Football Club, @MrAncelotti! #WelcomeMrAncelottipic.twitter.com/zNNoix8H5R— Everton (@Everton) December 21, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33 Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00 Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. Ancelotti var á dögunum rekinn eftir slakt gengi Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann var þó ekki lengi að finna sér nýtt félag en Ancelotti skrifaði undir hjá Everton er hann mætti á Goodison Park fyrir leik liðsins gegn Arsenal. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton síðan félagið lét Marco Silva taka pokann sinn. Liðið hefur náð í fjögur stig í þeim tveimur leikjum sem Ferguson hefur verið á hliðarlínunni. Everton lagði Chelsea 3-1 á heimavelli áður en liðið náði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford. Í hádeginu mætir svo Arsenal og Goodison Park þar sem Ancelotti verður í stúkunni. Carlo Ancelotti's flight from Italy has landed and he is now on Merseyside. He will sign his four and a half year contract with Everton today, and be at the game at Goodison Park this lunchtime— Sam Wallace (@SamWallaceTel) December 21, 2019 Fyrrum miðjumaðurinn Ancelotti hefur stýrt nokkrum stærstu liðum heims og ljóst að Everton gæti varla fundið hæfari mann í starfið. Þá ætti Gylfi Þór Sigurðsson að njóta góðs af ráðningu Ancelotti en sá ítalski er oftar en ekki með mjög góðar „tíur“ í sínum liðum. Ancelotti hefur stýrt Reggiana, Parma, Juventus, AC Milan, Chelsea, Paris Saint-Germain, Real Madrid, Bayern Munich og Napoli á þjálfaraferli sínum sem hófst árið 1995. Þá hefur hann unnið ítölsu, ensku, frönsku og þýsku úrvalsdeildina ásamt því að hafa unnið Meistaradeild Evrópu þrívegis. Tvisvar með AC Milan og einu sinni með Real Madrid. | Introducing the new manager of Everton Football Club, @MrAncelotti! #WelcomeMrAncelottipic.twitter.com/zNNoix8H5R— Everton (@Everton) December 21, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33 Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00 Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33
Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00
Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00