Rússar segjast fyrstir til að taka hljóðfráar eldflaugar í notkun 27. desember 2019 13:42 Vladimir Pútín, forseti Rússlands. AP/Alexei Nikolsky Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, segir ríkið hafa tekið nýja tegund hljóðfrárra og langdrægra eldflauga í notkun í dag. Fyrsta herdeildin hafi tekið á móti eldflaugunum, sem eru af Avangard-gerð, eftir margra ára rannsókna- og tilraunaferli. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, opinberaði tilvist eldflauganna auk annarra nýrra vopna í fyrra. Þá sagði hann að Avangard gerðu eldflaugavarnir nánast tilgangslausar því þær gætu beygt snögglega af stefnu og komið sér undan öðrum eldflaugum. Forseinn lýsti tilvist Avangardeldflauga sem tækniframgöngu á við það þegar Sovétríkin skutu fyrsta gervitunglinu á loft árið 1957. Samkvæmt AP fréttaveitunni segir rússneski herinn að þessar eldflaugar fljúgi á 27-földum hljóðhraða.Pútín sagði þar að auki fyrr í þessari viku að Rússland væri eina ríkið sem hefði tekið hljóðfráar eldflaugar í notkun. Það er þó ekki víst að það sé rétt þar sem Kínverjar hafa lengi unnið að þróun slíkra eldflauga og hafa sýnt þær opinberlega. Bandaríkin vinna sömuleiðis að þróun hljóðfrárra eldflauga og sömuleiðis að mögulegum leiðum til að granda þeim. Einn valmöguleiki sem hefur verið íhugaður er að koma fyrir neti skynjara og vopna á braut um jörðu. Það net geti svo greint eldflaugaskot og grandað eldflaugunum á leið þeirra upp í gufuhvolfið skömmu eftir flugtak. Enn eru einhver ár í að Bandaríkin taki hljóðfráar eldflaugar í notkun, samkvæmt ummælum Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Hér að neðan má sjá frétt CNBC um þetta nýja vopnakapphlaup og þar að neðan er myndband sem útskýrir hvernig hljóðfráar eldflaugar virka. Bandaríkin Kína Rússland Tækni Tengdar fréttir Kínverjar taka annað flugmóðurskip í notkun Kínverjar hafa lagt mikið í það að koma upp nútíma flota á undanförnum árum með framleiðslu herskipa, kafbáta og svokallaðra stuðningsskipa. Xi Jinping sagði í fyrra að floti Kína þyrfti að vera af "heimsklassa“. 18. desember 2019 11:15 Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. 1. október 2019 09:45 Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. 5. september 2019 12:13 Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“ Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag 13. ágúst 2019 20:00 Drekinn að ná í stélið á erninum Undanfarin ár hafa yfirvöld í Kína dælt milljörðum dala í her landsins sem býr nú yfir háþróuðum búnaði og vopnum. Hernaðargeta Kína hefur aukist til muna og eru sum vopn þeirra orðin þróaðri en vopn Bandaríkjanna. 16. janúar 2019 23:24 Stöðvuðu háþróaðan eldflaugabúnað á leið til Jemen Áhöfn bandarísks herskips lagði nýverið hald á búnað sem talinn er vera úr eldflaugum frá Íran. 4. desember 2019 22:05 Fimm nú sagðir látnir í eldflaugarslysi í Rússlandi Engin skýring hefur verið gefin á geislavirkni sem mældist eftir sprenginguna og tilkynning um aukna geislun hvarf skyndilega af netinu í dag. 9. ágúst 2019 22:37 Enn ein vopna-tilraunin gerð í Norður-Kóreu Yfirvöld Norður-Kóreu héldu fram í dag að mikilvæg tilraun hafi verið framkvæmd í gær varðandi kjarnorkuvopnaáætlun einræðisríkisins. 14. desember 2019 17:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, segir ríkið hafa tekið nýja tegund hljóðfrárra og langdrægra eldflauga í notkun í dag. Fyrsta herdeildin hafi tekið á móti eldflaugunum, sem eru af Avangard-gerð, eftir margra ára rannsókna- og tilraunaferli. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, opinberaði tilvist eldflauganna auk annarra nýrra vopna í fyrra. Þá sagði hann að Avangard gerðu eldflaugavarnir nánast tilgangslausar því þær gætu beygt snögglega af stefnu og komið sér undan öðrum eldflaugum. Forseinn lýsti tilvist Avangardeldflauga sem tækniframgöngu á við það þegar Sovétríkin skutu fyrsta gervitunglinu á loft árið 1957. Samkvæmt AP fréttaveitunni segir rússneski herinn að þessar eldflaugar fljúgi á 27-földum hljóðhraða.Pútín sagði þar að auki fyrr í þessari viku að Rússland væri eina ríkið sem hefði tekið hljóðfráar eldflaugar í notkun. Það er þó ekki víst að það sé rétt þar sem Kínverjar hafa lengi unnið að þróun slíkra eldflauga og hafa sýnt þær opinberlega. Bandaríkin vinna sömuleiðis að þróun hljóðfrárra eldflauga og sömuleiðis að mögulegum leiðum til að granda þeim. Einn valmöguleiki sem hefur verið íhugaður er að koma fyrir neti skynjara og vopna á braut um jörðu. Það net geti svo greint eldflaugaskot og grandað eldflaugunum á leið þeirra upp í gufuhvolfið skömmu eftir flugtak. Enn eru einhver ár í að Bandaríkin taki hljóðfráar eldflaugar í notkun, samkvæmt ummælum Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Hér að neðan má sjá frétt CNBC um þetta nýja vopnakapphlaup og þar að neðan er myndband sem útskýrir hvernig hljóðfráar eldflaugar virka.
Bandaríkin Kína Rússland Tækni Tengdar fréttir Kínverjar taka annað flugmóðurskip í notkun Kínverjar hafa lagt mikið í það að koma upp nútíma flota á undanförnum árum með framleiðslu herskipa, kafbáta og svokallaðra stuðningsskipa. Xi Jinping sagði í fyrra að floti Kína þyrfti að vera af "heimsklassa“. 18. desember 2019 11:15 Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. 1. október 2019 09:45 Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. 5. september 2019 12:13 Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“ Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag 13. ágúst 2019 20:00 Drekinn að ná í stélið á erninum Undanfarin ár hafa yfirvöld í Kína dælt milljörðum dala í her landsins sem býr nú yfir háþróuðum búnaði og vopnum. Hernaðargeta Kína hefur aukist til muna og eru sum vopn þeirra orðin þróaðri en vopn Bandaríkjanna. 16. janúar 2019 23:24 Stöðvuðu háþróaðan eldflaugabúnað á leið til Jemen Áhöfn bandarísks herskips lagði nýverið hald á búnað sem talinn er vera úr eldflaugum frá Íran. 4. desember 2019 22:05 Fimm nú sagðir látnir í eldflaugarslysi í Rússlandi Engin skýring hefur verið gefin á geislavirkni sem mældist eftir sprenginguna og tilkynning um aukna geislun hvarf skyndilega af netinu í dag. 9. ágúst 2019 22:37 Enn ein vopna-tilraunin gerð í Norður-Kóreu Yfirvöld Norður-Kóreu héldu fram í dag að mikilvæg tilraun hafi verið framkvæmd í gær varðandi kjarnorkuvopnaáætlun einræðisríkisins. 14. desember 2019 17:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Kínverjar taka annað flugmóðurskip í notkun Kínverjar hafa lagt mikið í það að koma upp nútíma flota á undanförnum árum með framleiðslu herskipa, kafbáta og svokallaðra stuðningsskipa. Xi Jinping sagði í fyrra að floti Kína þyrfti að vera af "heimsklassa“. 18. desember 2019 11:15
Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. 1. október 2019 09:45
Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. 5. september 2019 12:13
Yfirvöld í Rússlandi tjá sig um sprenginguna: „Slysin gerast, því miður“ Yfirvöld í Rússlandi hafa loks tjáð sig sprenginguna sem varð á tilraunasvæði rússneska hersins í nágrenni við borgina Severodvinsk á fimmtudag 13. ágúst 2019 20:00
Drekinn að ná í stélið á erninum Undanfarin ár hafa yfirvöld í Kína dælt milljörðum dala í her landsins sem býr nú yfir háþróuðum búnaði og vopnum. Hernaðargeta Kína hefur aukist til muna og eru sum vopn þeirra orðin þróaðri en vopn Bandaríkjanna. 16. janúar 2019 23:24
Stöðvuðu háþróaðan eldflaugabúnað á leið til Jemen Áhöfn bandarísks herskips lagði nýverið hald á búnað sem talinn er vera úr eldflaugum frá Íran. 4. desember 2019 22:05
Fimm nú sagðir látnir í eldflaugarslysi í Rússlandi Engin skýring hefur verið gefin á geislavirkni sem mældist eftir sprenginguna og tilkynning um aukna geislun hvarf skyndilega af netinu í dag. 9. ágúst 2019 22:37
Enn ein vopna-tilraunin gerð í Norður-Kóreu Yfirvöld Norður-Kóreu héldu fram í dag að mikilvæg tilraun hafi verið framkvæmd í gær varðandi kjarnorkuvopnaáætlun einræðisríkisins. 14. desember 2019 17:27