Krakkaliðið sem Liverpool mun væntanlega stilla upp á móti Aston Villa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 10:30 Harvey Elliott verður væntanlega yngsti leikmaður byrjunarliðs Liverpool á móti Aston Villa en kannski sá frægasti. Getty/ Andrew Powell Bestu leikmenn Liverpool eru komnir til Katar en eftir standa ungir og óreyndir strákar sem þurfa að halda upp heiðri félagsins annað kvöld. Blaðamaður frá Liverpool sem þekkir liðið vel hefur stillt upp mögulegu byrjunarliði Liverpool í átta liða úrslitum enska deildabikarsins á móti Aston Villa og það er athyglisvert svo ekki sé meira sagt. Aðallið Liverpool er á leið til Katar þar sem liðið spilar í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða á miðvikudagskvöldið. Leikurinn á móti Aston Villa fer fram á Villa Park á þriðjudagskvöldið. Leikurinn hefst klukkan 19.40 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Liverpoool verður ekki aðeins án sinna tuttugu bestu manna í leiknum heldur eru tveir af þeim efnilegustu að glíma við meiðsli en það eru þeir Adam Lewis og Rhian Brewster. One 16-year-old Three 17-year-olds Three 18-year-olds The oldest player is 22 Liverpool's line-up for the Carabao Cup is now clear - and it'll be a miracle if they win #LFChttps://t.co/ZJ4geOgPvR— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 15, 2019 Líklegt byrjunarlið Liverpool á móti Aston Villa: Markvörður | Caoimhin Kelleher | 21 árs Hægri bakvörður | Ki-Jana Hoever | 17 ára Miðvörður | Sepp van den Berg | 17 ára Miðvörður | Morgan Boyes | 18 ára Vinstri bakvörður | Yasser Larouci | 18 ára Miðjumaður | Pedro Chirivella | 22 ára Miðjumaður | Herbie Kane | 21 árs Miðjumaður | Isaac Christie-Davies | 22 ára Hægri kantur| Harvey Elliott | 16 ára Vinstri kantur | Luis Longstaff | 18 ára Framherji | Layton Stewart | 17 ára Það er síðan búist við því að Billy Koumetio, Tony Gallacher, Leighton Clarkson, Elijah Dixon-Bonner, Jake Cain, Fidel O’Rourke og Jack Bearne verði einnig í leikmannahópnum. Neil Critchley mun stýra liðinu en hann er þjálfari 23 ára liðs Liverpool og þekkir því þessa ungu menn mjög vel. Aston Villa hefur kannski aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum en liðið fær gullið tækifæri til að komast í undanúrslitin á móti svona ungu og reynslulitlu Liverpool liði. Það verður áhugavert hvernig muni ganga hjá þessu krakkaliði Liverpool og auðvitað hálfgert kraftaverk ef þeir kæmust áfram. Reynsla þeirra að spila svona leik verður aftur á móti seint metin til fulls. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Bestu leikmenn Liverpool eru komnir til Katar en eftir standa ungir og óreyndir strákar sem þurfa að halda upp heiðri félagsins annað kvöld. Blaðamaður frá Liverpool sem þekkir liðið vel hefur stillt upp mögulegu byrjunarliði Liverpool í átta liða úrslitum enska deildabikarsins á móti Aston Villa og það er athyglisvert svo ekki sé meira sagt. Aðallið Liverpool er á leið til Katar þar sem liðið spilar í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða á miðvikudagskvöldið. Leikurinn á móti Aston Villa fer fram á Villa Park á þriðjudagskvöldið. Leikurinn hefst klukkan 19.40 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Liverpoool verður ekki aðeins án sinna tuttugu bestu manna í leiknum heldur eru tveir af þeim efnilegustu að glíma við meiðsli en það eru þeir Adam Lewis og Rhian Brewster. One 16-year-old Three 17-year-olds Three 18-year-olds The oldest player is 22 Liverpool's line-up for the Carabao Cup is now clear - and it'll be a miracle if they win #LFChttps://t.co/ZJ4geOgPvR— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 15, 2019 Líklegt byrjunarlið Liverpool á móti Aston Villa: Markvörður | Caoimhin Kelleher | 21 árs Hægri bakvörður | Ki-Jana Hoever | 17 ára Miðvörður | Sepp van den Berg | 17 ára Miðvörður | Morgan Boyes | 18 ára Vinstri bakvörður | Yasser Larouci | 18 ára Miðjumaður | Pedro Chirivella | 22 ára Miðjumaður | Herbie Kane | 21 árs Miðjumaður | Isaac Christie-Davies | 22 ára Hægri kantur| Harvey Elliott | 16 ára Vinstri kantur | Luis Longstaff | 18 ára Framherji | Layton Stewart | 17 ára Það er síðan búist við því að Billy Koumetio, Tony Gallacher, Leighton Clarkson, Elijah Dixon-Bonner, Jake Cain, Fidel O’Rourke og Jack Bearne verði einnig í leikmannahópnum. Neil Critchley mun stýra liðinu en hann er þjálfari 23 ára liðs Liverpool og þekkir því þessa ungu menn mjög vel. Aston Villa hefur kannski aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum en liðið fær gullið tækifæri til að komast í undanúrslitin á móti svona ungu og reynslulitlu Liverpool liði. Það verður áhugavert hvernig muni ganga hjá þessu krakkaliði Liverpool og auðvitað hálfgert kraftaverk ef þeir kæmust áfram. Reynsla þeirra að spila svona leik verður aftur á móti seint metin til fulls.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira