Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2019 12:00 Dean Smith og John Terry hrósuðu Liverpool-strákunum eftir leikinn á Villa Park í gær. vísir/getty Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, og John Terry, aðstoðarmaður hans, fóru inn í búningsklefa Liverpool eftir leik liðanna í deildabikarnum í gær og hrósuðu hinum ungu leikmönnum Rauða hersins fyrir góða frammistöðu. Villa vann leikinn, 5-0, og er komið í undanúrslit deildabikarsins. Liverpool tefldi fram ungu og óreyndu liði í leiknum í gær. Liverpool mætir Monterrey í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í dag og allir fastamenn liðsins eru í Katar þar sem HM fer fram. Þrátt fyrir stórt tap á Villa Park í gær heilluðu hinir ungu leikmenn Liverpool með góðri spilamennsku. Og eftir leikinn fóru Smith og Terry inn í búningsklefa Villa til að hrósa Liverpool fyrir frammistöðuna. „Þeir sögðu okkur að halda áfram og óskuðu okkur góðs gengis. Við leikmennirnir munum aldrei gleyma þessu augnabliki,“ sagði Neil Critchley, sem stýrði Liverpool í gær, um heimsókn þeirra Smiths og Terrys í búningsklefann. Liverpool hefur aldrei teflt fram yngra byrjunarliði í keppnisleik en í gær. Meðalaldur þess var 19 ár og 182 dagar. Harvey Elliot, sem Liverpool fékk frá Fulham fyrir tímabilið, var sá yngsti í byrjunarliðinu í gær; aðeins 16 ára og rúmlega átta mánaða. Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17. desember 2019 22:07 Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17. desember 2019 23:30 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17. desember 2019 13:00 Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17. desember 2019 21:45 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, og John Terry, aðstoðarmaður hans, fóru inn í búningsklefa Liverpool eftir leik liðanna í deildabikarnum í gær og hrósuðu hinum ungu leikmönnum Rauða hersins fyrir góða frammistöðu. Villa vann leikinn, 5-0, og er komið í undanúrslit deildabikarsins. Liverpool tefldi fram ungu og óreyndu liði í leiknum í gær. Liverpool mætir Monterrey í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í dag og allir fastamenn liðsins eru í Katar þar sem HM fer fram. Þrátt fyrir stórt tap á Villa Park í gær heilluðu hinir ungu leikmenn Liverpool með góðri spilamennsku. Og eftir leikinn fóru Smith og Terry inn í búningsklefa Villa til að hrósa Liverpool fyrir frammistöðuna. „Þeir sögðu okkur að halda áfram og óskuðu okkur góðs gengis. Við leikmennirnir munum aldrei gleyma þessu augnabliki,“ sagði Neil Critchley, sem stýrði Liverpool í gær, um heimsókn þeirra Smiths og Terrys í búningsklefann. Liverpool hefur aldrei teflt fram yngra byrjunarliði í keppnisleik en í gær. Meðalaldur þess var 19 ár og 182 dagar. Harvey Elliot, sem Liverpool fékk frá Fulham fyrir tímabilið, var sá yngsti í byrjunarliðinu í gær; aðeins 16 ára og rúmlega átta mánaða.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17. desember 2019 22:07 Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17. desember 2019 23:30 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17. desember 2019 13:00 Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17. desember 2019 21:45 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
„Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17. desember 2019 22:07
Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17. desember 2019 23:30
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00
Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17. desember 2019 13:00
Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17. desember 2019 21:45