Solskjær leiðrétti blaðamann: „Á þremur dögum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2019 13:30 Það var létt yfir Norðmanninum eftir leik á laugardaginn. vísir/getty Síðasta vika var heldur betur góð fyrir Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, en mikil pressa var komin á Norðmanninn eftir magurt gengi að undanförnu. Á miðvikudagskvöldið hafði United betur gegn Tottenham á heimavelli og á laugardagskvöldið ferðuðust þeir yfir á Etihad-leikvanginn og höfðu betur gegn grönnunum í City, 2-1. Á blaðamannafundi eftir leikinn var Norðmaðurinn spurður hvað það hefði þýtt fyrir hann persónulega að hafa betur gegn Jose Mourinho og Pep Guardiola á fimm dögum. Solskjær var fljótur til og svaraði: „Á þremur dögum,“ sagði Solskjær og brosti. "Ole, can you just say what it means to you personally to have beaten a Jose Mourinho team and a Pep Guardiola team in five days? "Three days." pic.twitter.com/5qEy5bzXEC— SPORF (@Sporf) December 9, 2019 Hann hélt svo áfram og sagði að United hafi fengið minni tíma en liðið tvö til þess að undirbúa sig fyrir leikinn og hrósaði hann sínum mönnum fyrir þá vinnu sem þeir lögðu í leikinn. United er í 5. sæti deildarinnar eftir leikinn en þeir eru fimm stigum á eftir Chelsea sem er í fjórða sætinu. Þeir mæta Everton um komandi helgi. Enski boltinn Tengdar fréttir „Leikmennirnir elska Solskjær“ Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn félagsins séu ánægðir með Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins, og vonast til að hann verði lengi í starfi. 6. desember 2019 08:45 Solskjær: Stuðningsmennirnir skilja hvað ég er að reyna Norðmaðurinn segist enn hafa traust stuðningsmanna. 4. desember 2019 09:00 Solskjær: Man. United er enn stærra en Man. City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hans félag sé enn stærra en Manchester City þrátt fyrir gott gengi nágrannanna undanfarin ár. 7. desember 2019 10:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Síðasta vika var heldur betur góð fyrir Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, en mikil pressa var komin á Norðmanninn eftir magurt gengi að undanförnu. Á miðvikudagskvöldið hafði United betur gegn Tottenham á heimavelli og á laugardagskvöldið ferðuðust þeir yfir á Etihad-leikvanginn og höfðu betur gegn grönnunum í City, 2-1. Á blaðamannafundi eftir leikinn var Norðmaðurinn spurður hvað það hefði þýtt fyrir hann persónulega að hafa betur gegn Jose Mourinho og Pep Guardiola á fimm dögum. Solskjær var fljótur til og svaraði: „Á þremur dögum,“ sagði Solskjær og brosti. "Ole, can you just say what it means to you personally to have beaten a Jose Mourinho team and a Pep Guardiola team in five days? "Three days." pic.twitter.com/5qEy5bzXEC— SPORF (@Sporf) December 9, 2019 Hann hélt svo áfram og sagði að United hafi fengið minni tíma en liðið tvö til þess að undirbúa sig fyrir leikinn og hrósaði hann sínum mönnum fyrir þá vinnu sem þeir lögðu í leikinn. United er í 5. sæti deildarinnar eftir leikinn en þeir eru fimm stigum á eftir Chelsea sem er í fjórða sætinu. Þeir mæta Everton um komandi helgi.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Leikmennirnir elska Solskjær“ Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn félagsins séu ánægðir með Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins, og vonast til að hann verði lengi í starfi. 6. desember 2019 08:45 Solskjær: Stuðningsmennirnir skilja hvað ég er að reyna Norðmaðurinn segist enn hafa traust stuðningsmanna. 4. desember 2019 09:00 Solskjær: Man. United er enn stærra en Man. City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hans félag sé enn stærra en Manchester City þrátt fyrir gott gengi nágrannanna undanfarin ár. 7. desember 2019 10:00 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
„Leikmennirnir elska Solskjær“ Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn félagsins séu ánægðir með Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins, og vonast til að hann verði lengi í starfi. 6. desember 2019 08:45
Solskjær: Stuðningsmennirnir skilja hvað ég er að reyna Norðmaðurinn segist enn hafa traust stuðningsmanna. 4. desember 2019 09:00
Solskjær: Man. United er enn stærra en Man. City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hans félag sé enn stærra en Manchester City þrátt fyrir gott gengi nágrannanna undanfarin ár. 7. desember 2019 10:00