Alli og Kane ausa Pochettino lofi Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2019 13:00 Kane varð að ofurstjörnu undir stjórn Pochettino vísir/getty Það vakti mikla athygli þegar fréttir þess efnis að búið væri að reka Mauricio Pochettino úr starfi bárust frá höfuðstöðvum enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham í gærkvöldi. Aðeins tólf klukkustundum síðar tilkynnti félagið um ráðningu Jose Mourinho.Pochettino tók við stjórnartaumunum hjá Tottenham sumarið 2014 og þó honum hafi ekki tekist að vinna titil hjá Lundúnarliðinu er óhætt að segja að hann hafi komið félaginu nær því að vera í fremstu röð en liðið fór meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Stórstjörnur hafa orðið til undir stjórn Pochettino hjá Tottenham og tvær þeirra hafa sent sínum fyrrum stjóra hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlum í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Gaffer. I’ll be forever thankful to you for helping me achieve my dreams. We’ve had some amazing moments in the last 5 and a half years that I will never forget. You were my manager but my friend as well and I thank you for that relationship. Good luck with your next chapter! pic.twitter.com/u64RXV7wd4 — Harry Kane (@HKane) November 20, 2019I can’t thank this man enough. He’s taught me so much and I’m so grateful for everything he’s done for me. Good luck and hope to see you again my friend. pic.twitter.com/dUO6AJlMxR — Dele (@dele_official) November 19, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho fær næstum því helmingi hærri laun en Pochettino José Mourinho fær vel borgað hjá Tottenham. 20. nóvember 2019 10:30 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Pochettino rekinn frá Tottenham Argentínumaðurinn er farin frá Norður-Lundúnarliðinu. 19. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar fréttir þess efnis að búið væri að reka Mauricio Pochettino úr starfi bárust frá höfuðstöðvum enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham í gærkvöldi. Aðeins tólf klukkustundum síðar tilkynnti félagið um ráðningu Jose Mourinho.Pochettino tók við stjórnartaumunum hjá Tottenham sumarið 2014 og þó honum hafi ekki tekist að vinna titil hjá Lundúnarliðinu er óhætt að segja að hann hafi komið félaginu nær því að vera í fremstu röð en liðið fór meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Stórstjörnur hafa orðið til undir stjórn Pochettino hjá Tottenham og tvær þeirra hafa sent sínum fyrrum stjóra hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlum í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Gaffer. I’ll be forever thankful to you for helping me achieve my dreams. We’ve had some amazing moments in the last 5 and a half years that I will never forget. You were my manager but my friend as well and I thank you for that relationship. Good luck with your next chapter! pic.twitter.com/u64RXV7wd4 — Harry Kane (@HKane) November 20, 2019I can’t thank this man enough. He’s taught me so much and I’m so grateful for everything he’s done for me. Good luck and hope to see you again my friend. pic.twitter.com/dUO6AJlMxR — Dele (@dele_official) November 19, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho fær næstum því helmingi hærri laun en Pochettino José Mourinho fær vel borgað hjá Tottenham. 20. nóvember 2019 10:30 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Pochettino rekinn frá Tottenham Argentínumaðurinn er farin frá Norður-Lundúnarliðinu. 19. nóvember 2019 19:42 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira
Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56
Mourinho fær næstum því helmingi hærri laun en Pochettino José Mourinho fær vel borgað hjá Tottenham. 20. nóvember 2019 10:30
Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30
Pochettino rekinn frá Tottenham Argentínumaðurinn er farin frá Norður-Lundúnarliðinu. 19. nóvember 2019 19:42